Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 24
Viktor Helgason, t.v. þjálfari ÍBV-liðsins er einbeittur og harður á svip er hann gefur mönnum sínum fyrirmæli f rigningunni. Ég gat ekki horft á þetta fara allt í upplausn Knattspyrna — það má kalla hana þjóðaríþrótt Vestmannaeyinga. Eyja- menn hafa lengi átt sterk knattspyrnulið í öllum flokkum en aðalsmerki þeirra er þó hið sterka meistaraflokkslið, sem leik- ur í 1. deild íslandsmótsins. Aðstaða til knattspyrnuiðkana í Eyjum er með því besta sem gerist hérlendis, tveir grasvellir og einn malarvöllur. Nú í vor var einmitt nýr grasvöllur tekinn í notkun sem hlotið hefur nafnið Helgafellsvöllur en hann stendur einmitt við rætur Helgafellsins. Spjallað við Viktor Helgason, þjálfara ÍBV Þessi nýi völlur er þó frekar hugsaður sem æfingavöllur en eldri grasvöllurinn við Hástein verður áfram aðalvöllur þar sem kappleikir munu fara fram. En þar sem hann hefur ekki verið í góðu ástandi í sumar, frekar en flestir aðrir grasvellir landsins, þá hefur Helgafellsvöllur verið not- aður undir heimaleiki liðsins. Þegar íþróttablaðið heimsótti Vestmannaeyjar fannst okkur það tilhlýðilegt að líta inn á æf- ingu hjá meistaraflokksliðinu sem fram fór á nýja vellinum. Þegar við mættum á staðinn var æfingin um það bil að hefjast en við notuðum tækifærið og tókum þjálfara flokksins, Viktor Helga- son tali. — Nú hófuð þið æfingar óvenju seint í vor. Hefur það ekki áhrif á gengi liðsins það sem af er? — Það hlýtur að hafa gert það 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.