Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 25

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 25
Si/o eru málin rædd. Menn eru óneitanlega dáiítið kuidaiegir á svipinn. þar sem við hófum ekki að æfa að ráði fyrr en mánuði fyrir mótið. Ég er ekkert allt of ánægður með frammistöðuna en þess ber að geta að við höfum spilað mun færri leiki en flest önnur félög. Mann langaði að sjálfsögðu til að gera ýmsar breytingar og reyna eitthvað nýtt en til þess vannst enginn tími og verður sennilega ekki úr þessu. — Hvað kom til að svo erfið- lega gekk með ráðningu þjálfara? — Það var gerð mikil leit af þjálfara, bæði hér á landi og úti, en það tókst ekki að finna neinn. Ég held að þjálfarar hafi verið hálfsmeykir við að taka við liðinu því það var búið að segja að Vestmannaeyjaliðið yrði ekki svipur hjá sjón miðað við síðasta sumar. Miklar mannabreytingar urðu og þar fram eftir götunum. Ég ætlaði mér ekki að taka þetta starf að mér en maður gat ekki horft á þetta allt saman fara í upplausn; maður ber nú enn taugar til liðsins. Ég tel að þessu hafi verið „reddað“ á síðustu stundu og nú er allt komið í ágætis ástand og spilið er að smella saman. — Og þið hafið nægan mann- skap? — Já, það hefur sýnt sig að þrátt fyrir að við höfum misst menn þá höfum við nóg af mönnum til að fylla upp í þau skörð. — Hvað æfið þið oft í viku? — Við æfum fast þrisvar sinn- um í viku og þar fyrir utan eru fundir og leikir. — Og hvert er svo takmarkið í sumar? — Að vinna íslandsmótið að sjálfsögðu. Við drógum okkur nú í hlé en Viktor hóf æfinguna af fullum iHi h,. % v iH • ÍBV-menn draga ekki af sér í erfiðum æfingum hjá Viktori. 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.