Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 29

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Qupperneq 29
voru trúlega þeirrar skoðunar að Brjánn, og ef til vill fleiri, hefðu átt að fá hærri einkunn en Máni. Þessir tveir gæðingar eru mjög ólíkir, það sem á vantar hjá hvorum þeirra, hefur hinn í rík- ustum mæli. Máni fékk í upphafi 10 stiga forskot fram yfir Brján, hann fékk 9.5 fyrir vilja og mýkt, sem gefur til kynna því sem næst fullkomnun í þessum efnum að mati þess dómara, sem fór á bak hestunum og gaf einkunn fyrir þessi atriði. Brjánn, sem einnig hefur mikinn vilja en harðari lund og ekki eins þjála fékk 8,5. Einkunn fyrir vilja og mýkt hefur tvöfalt vægi og margfaldast því með 10. Máni fékk 95 stig, Brjánn 85. Dæmið snerist við í einkunn fyrir greitt tölt, Brjánn fékk ein- um hærra hjá hverjum dómar, en þar er vægið einfalt: Máni fékk 40,5 stig, Brjánn 45,5. Brjánn hlaut einnig nokkru hærri eink- unn fyrir fetgang og fegurð í reið, Óli hreinlega stakk hinar frægu hlaupastjörnur af. (Allar myndir með grieninni tók GUðlaugur Tryggvi Karlsson.) Efstir : B-flokki, frá hægri: Hrafn á Mána, Sigurbjörn á Brjáni og Sámsstaða-Skjóni, sem Guðbjörg H. Sveinsdóttir sýndi við verð- iaunaafhendinguna. í öðrum greinum var einkunnin svipuð og útkoman eins og fyrr var skrifað. í raun mega báðir vel við una að teljast jafningjar, þar sem báðir hafa frábæra kosti. Mjög nálægt þeim varð þriðji hestur, Sámsstaða-Skjóni með 8,62 (388 stig). Eigandi hans er Árni Sigurðsson en knapi Eyjólf- ur ísólfsson. Þegar hesturinn sást síðar undir öðrum knapa, mátti glöggt sjá að hann hafði notið frábærrar stjórnar Eyjólfs fyrir dómi. Nýtt dómkerfi Flestum, sem fylgjast með 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.