Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 44

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 44
Launa- greiðendur Kynnið yður skipan á greiðslu orlofsfjár Samkvæmt reglugerð nr. 161/1973 ber launagreiðend- um að gera skil á orlofsfé fyrir 10. hvers mánaðar, vegna launa næsta mánaðar á undan. Greiðslunni skal fylgja skilagrein á þar til geróu eyðublaði sem Póstur og sími gefur út. Gætið þess sérstaklega aó nafnnúmer séu rétt. Launþegar fá reikningsyfirlit á 3ja mánaða fresti fra Pósti og síma. Það sýnir hve mikið orlofsfé hefur verið mót- tekið þeirra vegna. Geyma þarf launaseólana til aó geta séó hvort rétt upp- hæð hefur verið greidd inn á orlofsreikninginn. Við lok orlofsárs fær launþegi senda ávísun á orlofsfé sitt. Eyöublöð fást á póststöðum og eru þar veittar nánari upplýsingar. PÓSTGÍRÓSTOFAN Ármúla 6, Reykjavík. Sími 86777. meistari í fyrra. Kom það þér á óvart? „Já, að vissu leyti, og ég varð bæði undrandi og glaður þegar upp var staðið. Ég gerði mér þó alltaf grein fyrir því að þetta gæti gerst. Veðrið var mjög leiðinlegt á meðan keppnin stóð yfir og í slíku veðri getur allt gerst, þ.e. ef maður er óheppinn. Það getur hent bestu menn að þeir missi allt út úr höndunum á sér og gangi mjög illa. Það var einmitt það sem gerðist þarna og því riðlaðist röðin svona mikið, síðasta dag- inn. Fyrir síðasta daginn var ég í 7. sæti. Síðasta daginn breyttist röðin mikið og til marks um það má nefna að sá sem var í fyrsta sæti fyrir síðasta keppnisdaginn, lenti í 11. sæti á mótinu. En mér gekk sem sagt vel og í lokin vor- um við Gylfi Kristinsson, G.S., efstir og jafnir og því þurftum við að spila bráðabana um Islands- meistaratitilinn. Reglugerðin segir svo til um að leika skuli 3 holur og sá sem leiki á færri höggum, sigri. Eftir þessar 3 hol- ur stóð ég uppi sem sigurvegari. Annars hefur mér gengið mjög vel síðustu árin og 3 síðustu sumur hef ég stöðugt verið að bæta mig og auðvitað var síðasta sumar það besta, allavega hingað til. Þá vann ég bæði íslandsmótið og Dunlop-keppnina. Ég var valinn í landsliðið en þá var ég sjötti í röðinni að stigum en ég missti úr keppnir vegna utan- landsferða bæði með unglinga- landsliðinu og karlalandsliðinu.“ Grafarholtið er skemmtilegast — En hvernig leggst árið í ár í Þ'g?. „Ég byrjaði ekki að æfa fyrr en seinni hlutann í apríl en þá var ég einnig á kafi í lestri fyrir stúd- entspróf. Síðan tókst mér að vinna fyrsta mótið í byrjun maí. Annars hafa vellirnir verið mjög lélegir í vor vegna vorharðind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.