Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 50
EL SA L VADOR þess að bæði leikmenn félagsins og forystumenn þess fóru að taka hlutina alvarlega. Þyngst var þó ef til vill á metunum að bikarsig- urinn færði félaginu töluverða peninga í aðra hönd, en þeir höfðu verið mjög af skornum skammti fram til þessa. Barce- lona-menn voru staðráðnir að sýna að þessi bikarsigur hefði ekki verið tilviljun, og æfðu sem aldrei fyrr, auk þess sem nokkrir nýir og góðir leikmenn gengu til liðs við félagið. Stórveldi var að rísa upp í spænsku knattspyrn- unni og Barcelona vann bikar- keppnina sjö sinnum fram til ársins 1929, þ.e. 1912, 1913, 1920, 1922, 1925, 1926 og 1928. Þegar efnt var til keppni um spænska meistaratitilinn í knatt- spyrnu í fyrsta sinn árið 1929, þótti Barcelona-liðið sigur- stranglegt, ekki síst vegna bikar- sigurs síns árið áður. Gífurlegur mannfjöldi fylgdist með leikjum liðsins í keppninni, og áhang- endurnir urðu ekki fyrir yon- brigðum. FC Barcelona vann sigur, og hinn nýi, glæsilegi verð- launagripur sem gefinn hafði ver- ið til keppninnar gisti húsakynni félagsins, fyrst allra félaga á Spáni. En þessi meistaratitill var líka svanasöngur FC Barcelona í bili. Var það ekki fyrr en eftir heimsstyrjöldina síðari sem vegur félagsins tók að vaxa að nýju. Sigursælt lið Á árabilinu 1948—1961 átti FC Barcelona mikilli velgengni að fagna að nýju. Meistaratitilinn vann félagið sex sinnum, bikar- keppnina fimm sinnum og tví- vegis vann félagið hina svoköll- uðu Messeby-keppni. Fremstur í flokki hins sigursæla liðs félags- ins seinni hluta þessa tímabils var tvímælalaust Ladislao Kubala, sem að margra mati er einn besti knattspyrnumaður sem uppi hef- ur verið. Kubala var Tékki að uppruna, en flutti síðar til Ung- verjalands. Þegar Sovétmenn 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.