Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 59

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Síða 59
..Iþróttamynd ársins 1978". Hana tók Bernard Charlet í hjólreiðakeppn- inni,,Kringum Frakkland" og sýnir hún einn þátttakandann, sem orðið hefur fyrir óhappi. Má lesa bæði sársauka og vonbrigði úr svip mannsins, sem greinilega hefur kastast alllanga leið frá reiðskjóta sínum. Verðlaunamyndir Adidas Nokkur undanfarin ár hefur vestur-þýska stórfyrirtækið Adi- das efnt til verðlaunasamkeppni meðal íþróttaljósmyndara um það sem kallað er „Iþróttaljós- myndir ársins“. Fer keppni þessi fram í samvinnu við Internation- al Association of Sport Journal- ists, þ.e. — alþjóðasamtök íþróttablaðamanna. Gefur Adi- das fyrirtækið mjög vegleg verð- laun til samkeppninnar. Nýlega voru kynnt úrslit í myndasam- keppni ársins 1978, en þátttaka í keppninni var að þessu sinni mjög góð. Barust myndir frá 165 ljósmyndurum víðs vegar að úr heiminum. Dómnefnd fjallaði siðan um innsendar rnyndir og ákvað hvaða fjórar myndir skyldu fá verðlaun í samkeppn- inni. Þriðju verðtaun í keppninni hlaut Þjóðverjinn Dieter Baumann fyrir þessa knattspyrnumynd sína. Önnur verðlaun í keppninni hlaut tékkneski Ijósmyndarinn Pavel Melus fyrir þessa mynd sína af heimsmethafanum í hástökki kvenna, Söru Simioni frá ítaliu, og var hún tekin á því andartaki sem henni varð Ijóst að hún hefði sett heimsmet og stokkið 2,01 metra. Fjórðu verðlaun hlaut þessi mynd en hana tók Þjóðverjinn Erich Bau- mann af fimleikastúlku ióvenjulegri stellingu. 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.