Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 61

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 61
Nýja keppnisfyrirkomu- lagið eykur spennuna Baráttan um heimsmeist- aratitilinn í kappakstri 1979 stendur nú sem hæst, og þótt keppnin sé ekki nema um það bil háifnuð eru línurnar teknar að skýrast nokkuð. Bendir margt til þess að baráttan um titilinn verði óvenjulega hörð og tvísýn í ár, og þykja Frakkarnir Jacques Lafittex og Patrick Depailler, ásamt Kanada- manninum Gilles Villeneuve, líklegastir til þess að bítast um titilinn. Allir hafa þessir kappar ekið framúrskarandi vel það sem af er og auk þess haft heppnina með sér, en sagt er að hún leiki stærra hlutverk í kappakstrinum en nokk- urri annarri íþróttagrein. Heimsmeistararnir fjórir sem taka þátt í keppninni í ár: Niki Lauda, Mario Andretti, James Hunt og Emerson Fittipaldi, hafa hins vegar átt misjöfnu gengi að fagna og kemur slök frammistaða Andrettis einkum á óvart, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að talið er að hann aki besta kappakstursbílnum sem nú er í keppninni, Lotus 79. í blaðaviðtölum hefur Andretti lýst því yfir að hann kunni enga skýringu á því hvernig stendur á því að honum vegnar ekki betur en raun ber vitni, segist einfald- lega ekki „finna formið“. Margir telja að hið sviplega slys er varð á kappakstursbrautinni í Monza á Ítalíu í fyrra er félagi Andrettis, Svíinn Ronnie Petterson beið bana, hafi markað sín spor hjá Andretti, og að hann sé einfald- lega ragari en áður og taki ekki eins mikla áhættu. Þeir sem keppa um heims- meistaratitilinn í ár í hinni svo- kölluðu Grand-Prix keppni, þ.e. á stærstu kappakstursbílunum eru 26. Mótin eru alls 16 og fór hið fyrsta þeirra fram í Argentínu 21. janúar s.l., en síðasta keppnin verður í Kanada 7. október. Aðrir keppnisstaðir eru Brasilía, Suður-Afríka, Spánn, Belgía, Monaco, Svíþjóð, Frakkland, England, Vestur-Þýzkaland, Austurríki, Holland, Ítalía og tvö mót verða í Bandaríkjunum. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.