Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 67

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 67
Knattspyrnumaður hannar lyftingartæki Við íþróttaiðkanir eru nauðsynleg margskonar hjálpartæki, bæði til æfinga svo og til notkunar í keppn- um. í þeim íþróttum þar sem líkamsstyrkur og gott út- hald eru nauðsyn verður íþróttafólk að notast við margskonar lyftingar- og þrektæki. Einnig eru þessi tæki notuð af einstakling- um, þ.e. þeim sem hugsa um líkama sinn á sama hátt og afborganir af víxlum eða eitthvað þaðan af verra. En þau tæki sem hér eiga í hlut hafa hingað til öll verið inn- flutt og hafa, hvernig sem á því stendur, lent í háum tollaflokkum og þess háttar skemmtilegum hlutum og þar af leiðandi hafa íþrótta- félög, sem alltaf eru á kúp- unni, og íþróttaáhugafólk, sem oft sleppir jafnvel aukavinnunni til að stunda íþrótt sína, ekki efni á að kaupa slík tæki. Það var því tími til kominn að íslenskir uppfinningamenn tækju til hendinni og hönnuðu slíkt tæki og kæmu á fram- leiðslustig. Það var Gunnlaugur Krist- finnsson sem fyrstur vaknaði af værum blundi og hóf ótrauður hönnun alhliða lyftinga- og þrektækis og nýverið hefur af- rakstur vinnu hans og hugsana komið fram í dagsljósið. Settið sem Gunnlaugur hefur hannað er samansett úr lyftingabekk, lyftingatækjahaldara, lyftinga- stöng með lóðum og tveir hand- lyftarar. Þar að auki eru 8 auka- lóð. Svona sett, keypt í heilu lagi, mun kosta 240.000 krónur en til samanburðar þá myndi verð á innfluttu sambærilegu tæki vera um 450.000 krónur og — takið eftir — þá er ekki talinn með 20% söluskattur og allt að 25% álagning þar ofan á. Ekki er það skilyrði að keypt sé heilt sett því að hægt er að fá einstaka hluta þess á sanngjörnu verði. Þetta tæki þykir standast allan saman- Framhald á bls. 82. Gunnlaugur Krlstfinnsson með lyftingartækin sem hann hefur hannað. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.