Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 69

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 69
Kippir í kynið Marvis Frazier, 18 ára sonur Joe Frazier, fyrrverandi heimsmeistara í hnefaleikum þungavigtar vann sinn 26. leik sem áhugamaður fyrir skömmu. Var það úrslitaleik- urinn í hinni svonefndu Golden Gloves móti. Marvis gerir sér vonir um að verða olympíu- meistari í Moskvu. Ekki dauður úr öllum æðum Gamli maðurinn sir Stanley Matthews er ekki af baki dottinn. Hann hélt nýlega upp á 65 ára afmælisdag sinn með því að leika með liði sínu á Möltu, Paolo. Því liði hefur ekki vegnað alltof vel að und- anförnu, en færði þó aðals- manninum kærkomna afmæl- isgjöf, 1-0 sigur í leiknum. Ef menn halda að sir Stanley Matthews sé elsti knatt- spyrnumaður í heimi, þá er það misskilningur. A.m.k. er Otto Elsner sem leikur öðru hverju með þýzka liðinu Hamburg 1916, enn eldri, eða 72 ára. Má geta þess að hann hefur tekið þátt í rösklega 1.000 opinber- um knattspyrnuleikjum. Engir vinir Hollensku landsliðsmenn- irnir Robbie Rensenbrink og Arie Haan leika báðir með belgíska 1. deildar liðinu Anderlecht, og þurfa því að hafa mikið saman að sælda. Þeir eru samt sem áður engir vinir, og sagði eitt belgísku dagblaðanna fyrir skömmu að þeir hefðu ekki talast við eitt einasta orð síðan heimsmeist- arakeppninni í Argentínu lauk í fyrra sumar. Það vakti líka athygli í þeirri keppni að þeir félagar óskuðu aldrei hvor öðrum til hamingju, ef mark var skorað, eða einhverju þurfti að fagna. Talið er að annar hvor þeirra muni leita eftir því að fara frá Anderlecht í vor. Strangt prógramm Leikmenn brasilíska knatt- spyrnuliðsins Cruzeiro of Belo Horizonte eiga ekki sjö dag- í hálfleik ana sæla, ef marka má pró- gramm, það sem þjálfari liðs- ins hefur sett leikmönnum. Þeir eiga að fara á fætur klukkan sex á morgnana, kl. 6.15 eiga þeir að fara í sund, hvernig sem viðrar. Kl. 7.20 er morgunverður, kl. 8.30 þrek- æfing, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 er æfing hjá varaliðinu og kl. 15 æfing hjá aðalliðinu. Kl. 18.30 er svo kvöldverður, kl. 21 er fundur og háttatími hjá leikmönnum er svo kl. 23.00. Sepp Maier bítur ungu markverðina af sér Vestur-þýzka knattspyrnu- félagið Bayern Miinchen, hef- ur nú fest kaup á ungum markverði, Toni Schroben- hauer að nafni. Er honum ætl- að það hlutverk að leysa Sepp Maier af hólmi. Má geta þess að Schrobenhauer er sjöundi markvörðurinn sem Bayern Miinchen kaupir i þessum til- gangi, en hinir sex hafa allir orðið leiðir á biðinni eftir að Maier legði skóna á hilluna og óskað eftir sölu. Sepp Maier hefur nú leikið með liðinu í 13 ár, og má mikið vera ef hann bítur ekki þennan markvörð af sér, eins og hina sex. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.