Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 75

Íþróttablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 75
Fótfráasta kona í heimi Á því er enginn vafi að austur-þýska stúlkan Marita Koch getur gert tilkall til tit- ilsins „fótfráasta kona heims“. Hún varð fyrst kvenna til þess að hlaupa 200 metra hlaup á betri tíma en 22 sek„ og nýj- asta heimsmet hennar í grein- inni hljóðar upp á 21,71 sek„ sem er tími sem margur karl- maður gæti verið stoltur af. Koch gerir sér þó vonir um að bæta þann árangur verulega — helst á Ólympiuleikunum í Moskvu næsta sumar. Kátir dagar koma og fara Það var ekki nein smá- ræðis gleði sem ríkti í Dan- mörku á dögunum er knatt- spyrnulandslið þeirra vann frækinn sigur yfir Norður-fr- um í landsleik sem var liður í Evrópubikarkeppni meistara- liða í knattspyrnu. Úrslit leiksins urðu 4—0 fyrir Dani, eftir að staðan hafði verið 2—0 í hálfleik. Fáir höfðu þó eins mikla ástæðu til þess að kætast og Preben Elkjær sem skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú mörk í leiknum. Preben Elkjær er annars atvinnumað- ur í Danmörku, en danska landsliðið var nær eingöngu skipað atvinnumönnum. Fjórða mark Dananna í leikn- um skoraði svo hinn frægi Alan Simonsen, sem sést á mynd- inni hér að ofan, ásamt Preben Elkjær og er auðséð að þeir eru í mikilli sigurvímu. Tekiö hef ég hvolpa tvo Joe Bugner, fyrrverandi Evrópumeistari í hnefaleikum þungavigtar hefur nú búið í Ástralíu í nærfellt þrjú ár. Ástæðan fyrir því að hann fluttist þangað var sú, að hon- um þótti sér um of íþyngt með sköttum í heimalandi sínu. Bugner skildi eiginkonu sína eftir í Bretlandi, en lét sig ekki muna um það að kvænast ann- arri konu í Ástralíu og á nú í málaþrasi fyrir vikið. Hann hefur reynt fyrir sér í kvik- myndnm í nýja landinu, og var myndin tekin við upptöku einnar slíkrar myndar, og hef- ur Bugner þarna tekið „hvolpa tvo“, og virðist ekki vita hvað við þá skuli gjöra. / hálfleik Veglegur hattur Dýrasti leikmaðurinn í ensku knattspyrnunni, Trevor Francis, hefur þarna fengið sér veglegt höfuðfat, og var myndaður með það í bak og fyrir. Myndin er tekin eftir úr- slitaleik Evrópubikarkeppni meistaraliða í knattspyrnu milli sænska liðsins Malmö FF og Notthingham Forest en í þeim leik var það einmitt Tre- vor Francis sem skoraði eina mark leiksins — markið sem færði enska liðinu hinn eftir- sóknarverða titil. Var því Francis vel að því kominn að fá bikarhúfuna. Úrslitaleikur þessi þótti annars fádæma leiðinlegur — sá leiðinlegasti í sögu Evrópubikarkeppni meistaraliða. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.