Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 4

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 4
í blaðinu Atli Hilmarsson 8. Atli er á heimleið og leikur með Fram, sínu gamla félagi á næsta keppnistímabili. í viðtali við íþróttablaðið segir Atli frá ferli sín- um í Þýskalandi sem hefur síður en svo verið eilífur dans á rós- um. íþróttaljósmyndarar 41. Þarf sérstaka hæfileika til þess að taka góða íþróttaljósmynd? Af hverju eru sumir betri en aðrir? Þrír kunnir íþróttaljósmyndarar ræða ljósmyndun og velja sínar bestu íþróttaljósmyndir. ísafjörður 26. Af hveiju er besta sundfólkið frá landsbyggðinni? Litið við á æfingu hjá sunddeild Vestra á ísafirði en þar æfir fyrirmyndar íþróttafólk. Einnig er rætt við landsliðsþjálfarann á skíðum um landsmótið og fleira. ívar Webster 16. Svarti risinn í körfuboltanum er ívar Webster sem þjálfar og leikur með Þór frá Akureyri. ívar lék um tíma með bandarísku stjömunni Larry Bird og í skemmtilegu viðtali við íþróttablaðið ber hann víða niður.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.