Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 25
leggja áherslu á hana. Ég mun keppa í kúluvarpi þegar þess þarf með fyrir félög mín og landslið." — Hvernig er með aðstöðu og þjálfun hér fyrir köst í Alabama? „Aðstaðan er mjög góð í alla staði. Þjálfaramál er annað mál þar sem fáir þjálfarar hafa nægilega reynslu í tækni- hlið kringlukasts en það kemur ekki að sök þar sem ég æfi með öðrum frá- bærum kringlukastara hér.“ — Hvernig tekst að samræma keppnistímabilið hér og heima, þar sem keppnistímabilið byrjar hér í febrúar-mars og er að enda í byrjun júní þegar vertíðin byrjar svo heima? „Það hefur aldrei tekist að samræma það neitt. Ég hef verið gjörsamlega búinn að vera þegar líða tekur á sum- arið. Á þessu ári er annað á döfinni, ég reyni að sleppa öllum minniháttar mót- um hér úti og vera í sem bestu formi í lok maí. Ég mun síðan keppa út júní í Svíþjóð en taka mér hvíld frá keppni í júlí og æfa grimmt. Ég kem svo aftur í ágúst og mun bæta árangur minn verulega." Við þökkum íslendingunum íTusca- loosa, Alabama fyrir spjallið og óskum þeim góðs gengis í námi, æfingum og keppni fyrir skóla sinn hér úti og ekki síður í keppni fyrir íslands hönd á komandi sumri. Barna- öryggis- stólar í bíla Tryggið öryggl yngsta farþegans íbflnummeð gdðum öryggisstdl! Pdstsendum Varðan h.f. Grettisgötu 2A. Sími 19031 Frjálst framtak ÁSKRIFTARSÍMI 82300 Þessi vinsælu sportstígvél eiga að vera til í hverri sportvöruverslun. Við seljum þau í heildsölu til verslana. Heildverzlun Anclrésar Guðnasonar BOLHOLTI 4 • SÍMI 686388 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.04.1987)
https://timarit.is/issue/408509

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.04.1987)

Aðgerðir: