Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 44

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 44
SKANDALL AÐ GLEYMA PLATINI r\ r\ Bjarni Eiríksson: Fyrsta myndin sem birtist eftir Bjarna Eiríksson ljósmyndara á Morg- unblaðinu, fylgdi með fréttatilkynn- ingu af leikriti sem Menntaskólinn við Sund sýndi árið 1979. „Og ég fékk æðislegt kikk út úr því að sjá myndina á prenti þótt hún væri ekkert sérstök og það sem mér fannst flottast við þetta var að myndin birtist í „Á döf- inni,“ sem er uppáhalds þátturinn minn í sjónvarpinu," sagði Bjarni þeg- ar spurt var um fyrstu myndbirtingu hans. Bjarni fékk ijósmyndadelluna 16 ára gamall og á sumrin vann hann í fiski myrkranna á milli til að geta komið sér upp þokkalegum tækjum. Á unglings- árunum myndaði hann og myndaði og kunningjum hans kom það ekkert á óvart þegar hann sótti um vinnu á ljós- myndadeild Morgunblaðsins og starfið fékk hann. „Fyrst í stað vann ég einungis í myrkrakompunni við að framkalla og stækka myndir annarra manna. En ég var ekki búinn að vera lengi í komp- unni þegar einn ljósmyndara blaðsins hætti og ég fékk starfsheitið fréttaljós- myndari og uppúr því fór ég að taka íþróttamyndir." Nú er mikill hraði í íþróttunum og þið eruð aliir með mótora á vélunum og takið helling af myndum af sama at- burðinum er það svo bara tilviljun hvort mynd sé góð eða ekki? „Það var kannski tilviljum í upphafi en reynslan hefur kennt manni hvenær á að smella af. Ef við tökum handbolt- ann sem dæmi, en það er sú íþrótta- grein sem mér þykir skemmtilegast að Deilt við dómarann. Myndin er úr landsleik íslendinga og Spánverja á Laugardalsvellinum þann 12. júní 1985. ís- lendingar töpuðu þessum leik og er ekki annað að sjá en að Teitur Þórðarson sé ósammála dómsvaldinu. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.