Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 28

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 28
ísafjörður Agað og vel skipulagt sundfólk eru einkenni sunddeildar Vestra. nægilega framþróun að ræða. „Þú skíðar ekki niður sömu brekkurnar endalaust. Eftir að þú hefur náð meiri Ieikni gerirðu kröfur um nýjar og betri brautir. Við höfðum það þokkalega gott hér á ísafirði því tiltölulega stutt er í brekkurnar. Þó er það lífsspursmál að fá meiri fjölbreytni í brekkumar. Skíða- fólk fer orðið mikið til útlanda á skíði og eftir það gerir það meiri kröfur. Ástæða þess að skíðaíþróttin hefur verið í lægð er að okkur vantar fleiri topp skíðamenn og svo sinna fjölmiðl- ar íþróttinni ekki neitt. Einar Ólafsson er topp skíðamaður en hann hefur ekki fengið þá umfjöllun sem honum ber. Árangur hans í göngu er einn besti árangur sem nokkur íþróttamaður hef- ur náð ef menn kryfja það til mergjar. Það að sýna ekki mót sem hann er þátttakandi í, er hrein lítilsvirðing í hans garð. Einar er orðinn það góður að hann er farinn að standa undir sér fjárhagslega. Hann er í félagi í Svíþjóð sem þarf ekki að þjálfa hann upp því hann er svo góður, og þar af leiðandi geta þeir gert ýmislegt fyrir hann. Síð- an hafa fyrirtæki hér heima stutt vel við bakið á honum. í Reykjavík vantar góða skíðamenn til þess að rífa áhugann upp. í Reykja- vík eru skíðamenn nær Qölmiðlunum og þeir veita góðum skíðamönnum frekar athygli ef þeir eru í nágrenninu. Það væri kannski ráðið að renna okkur með bolta framan á skíðunum til að vekja áhuga fjölmiðlanna. Ég er ekki að segja að minnka eigi skrif um bolta- greinarnar heldur þurfum við meira pláss í fjölmiðlunum 0g það er fyrir hendi. Til þess að svo verði þarf m.a. hugarfarsbreytingu hjá þeim sem ráða.“ STÓRKOSTLEGT SUNDFÓLK Geipilegur sundáhugi er á ísafirði og nú er svo komið að sterkari sunddeild er vart að finna á landinu. Vestri er bik- armeistari íslands í sundi 1986 og hef- ur deildin á að skipa fimm landsliðs- mönnum. Sá sem á hvað mestan þátt í uppgangi sundsins á ísafirði heitir Ólafur Þór Gunnlaugsson. Ólafur synti með KR hér á árum áður en hefur m.a. þjálfað sitt gamla félag og í Sundfélagi Hafnarfjarðar. Hann er að eigin sögn sjálfmenntaður sundkennari en hefur sótt námskeið til Bandaríkjanna. Þegar íþróttablaðið bar að garði í Sundhöllina á ísafirði stóð yfir þrek- þjálfun hjá keppnisfólki Vestra. Krakk- arnir í keppnisflokknum er 15 talsins en alls þjálfar Ólafur um 70 krakka hjá Vestra. Þeir yngstu á sundnámskeiðum eru 5-6 ára. Þrekþjálfun keppnisfólks- ins fer fram í góðum sal í Sundhöllinni og var greinilega góður agi á hópnum. Alhliða sportvöruverslun • jþróttafatnaöur, • íþróttaskór, • Veiðivörur • Viðlegubúnaður • Skíðavörur Jfc SFORTHLAÐAN hf SILFURTORG11 5S 400 ÍSAFIRÐI — r' SÍMI4123 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.