Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 19
ívar Webster Akureyri er eins og Hafnarfjörður var, mikill handbolta- og fótboltabær en það hefur breyst mikið síðan Haukar komust í fremstu röð í körfubolta." — En ertu ánægður með árangur Þórsliðsins í vetur? „Já ég held að ég sé að gera góða hluti hér fyrir norðan. Þetta tekur allt tíma og það verður að halda áfram á sömu braut. En ég hef kannski gert mér of miklar vonir áður en ég kom í bæinn. Það tekur meira en ár að ná því besta út úr liðinu og ekki síst þar sem ég var alveg ókunnugur strákunum. Ég átti ekki von á því t.d. að við kæm- ust svona langt í bikarkeppninni.11 — Á Þórsliðið erindi í Úrvalsdeild- ina? „Já, svo sannarlega en það kostar miklar og strangar æfingar til þess að vera á meðal þeirra bestu. Við komum til með að missa tvo til þrjá leikmenn fyrir næsta keppnistímabil og við verð- um að fá nýja leikmenn í staðinn fyrir þá.“ MIKILL MUNURÁ AKUREYRIOG HAFNARFIRÐI — Er mikill munur á Hafnarfirði og Akureyri? „Já það er mikill munur á þeim. Að koma til Akureyrar er eins og að koma til annars lands. Þetta er mjög fallegur bær og veðrið hér er frábært. En málið er það að hér ertu fastur og það kom mér einna helst á óvart. Það er mjög erfitt að fá æfingaleiki hingað og allt sem gert er þarf að vera bundið við staðinn. Nú í Hafnarfirði þekktu mig allir og voru vanir því að ég væri á ferðinni í bænum. Hér er því aftur Slegið á létta strengi með ívari. í fæstum tilfellum þarf hann hest til þess að troða. ívar í harðri baráttu við grimma andstæðinga. Ekki má milli sjá hverjir hafa betur. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.