Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 9

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 9
Texti: Þorgrímur Þráinsson. Myndir: Grímur Bjarnason o.fl. r f— Slegist í för með' Atla Hilmarssyni, einni af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta. Atli segir á hispuslausan hátt frá handboltaferli sínum í Þýskalandi sem á hejinleið og gengur tU liðstvið sitt gamla félag; var á.stundum allt anna/( Hann fékk handbolta í jólagjöf og skömmu síðar var barnagæsluvöllur- inn fyrir utan blokkina orðinn vett- vangur „landsleikja". Allir guttarnir voru ímyndaðar stjörnur landsliðsins og hvert sigurmarkið var skorað á fætur öðru. Guttarnir léku handbolta á gangstéttinni, fleygðu sér inn á grasbala og köstuðu boltanum í girð- inguna sem var markið. Margur gutt- inn fékk þarna sína fyrstu reynslu af iþróttinni og líkast til hvarflaði ekki að þeim að einn þeirra ætti eftir að verða ein af stjörnum landsliðsins í handbolta tveimur áratugum síðar. Spriklað var á grasbalanum frá morgni til kvölds allan ársins hring og var ánægjan þreytunn jafnan yfir- sterkari. Einn guttanna, sá sem átti eftir að ná lengst, bjó á 4. hæð í blokkinni og kepptist jafnan við að stökkva upp stigann í sem fæstum skrefum. Hann hafði vart lokið við að „dingla" bjöllunni er hann var kominn upp á efstu hæð. í dag nýtur hann góðs af þessari hraöferð upp stigann því hann býr yfir geysilegum stökk- krafti og getur „hangið" tímunum sáman í loftinu. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.04.1987)
https://timarit.is/issue/408509

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.04.1987)

Aðgerðir: