Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 64

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 64
Fréttabréf ÍSÍ Unglinganefnd ÍSÍ Unglinganefndin er um þessar mundir að undirbúa augiýsingu og kynningu á styrk til farar á unglingaleiðtoganám- skeið erlendis. Veittir munu verða 3-4 styrkir að upphæð kr. 25.000-. hver og er síðasti skiladagur á umsóknareyðu- blöðum til ÍSÍ þann 1. maí nk. Ætlast er til að þeir sem fá styrkinn skili inn skýrslu um námskeiðið ásamt fram- lögðum gögnum. Eyðublöð hafa verið send út til héraðssambanda og sérsam- banda auk þess sem þau liggja frammi á skrifstofu ÍSÍ. Mótaskrá sérsambanda ÍSÍ í apríl og maí. SUNDSAMBANDIÐ apríl: 3. -5. Innanhússmeistaramót fslands í Sundhöll Reykjavíkur. 10. —19. Aberdeen — Edinborg í Skotlandi. maí: 10. Lionsmót (opið) á Hvammstanga. 14. —17. Ólympíuleikar smáþjóða í Monaco. 17. JFE-mótið (opið) á Bolungarvík. 23.-24. Sprettmót Selfoss (opið) á Selfossi. 29. Gíslamót Vestra (opið) á ísafirði. GLÍMUSAMBANDIÐ apríl: 4. Sveitarklíma íslands í KHÍ. maí: 2. Íslandsglíman í KHÍ. BADMINTONSAMBANDIÐ apríl: 4.-5. íslandsmót í Laugardalshöll. 12.—19. Evrópumót unglinga í Varsjá, Póllandi. maí: 18. —24. Heimsmeistaramót í Beijing, Kína. ÍÞRÓTTASAMBAND FATLAÐRA apríl: 15. —21. Norðurlandameistaramót í sundi í Færeyjum. maí: 26.-29. Alþjóðlegt bogfimimót í hjólastólum í Bandaríkjunum. KARATESAMBANDIÐ maí: 2.-5. Evrópumeistaramót í Glasgow. JÚDÓSAMBANDIÐ apríl: 2.-5. Alþl. vestur-þýska í Essen V-Þýskalandi. 11. Opna breska í Englandi. maí: 7, —10 Evrópumeistaramót í París, Frakklandi. 14. —17. Ólympðuleikar smáþjoða í Monaco. SKÍÐASAMBANDIÐ apríl: 4.-5. Unglingameistaramót íslands á Akureyri. 11. —12. íslandsgangan í Ólafsfirði. 15. —20. Skíðamót íslands á ísafirði. 23.-26. Andrésar Andar leikarnir á Akureyri. maí: 1.—3. Fossvatnsgangan á ísafirði. 7.-8. Öldungamót íslands í Reykjavík. FIMLEIKASAMBANDIÐ apríl: 4.-5. Norðurlandameistaramót í Stokkhólmi. 22. apríl — 4. maí Evrópumeistaramót í Moskvu. maí: 9. —10. Almennt fimleikamót í Digranesi, Kópavogi. í maí Hópakeppni í fþróttahúsinu Strandgötu, Hafnarfirði (nánari tími óákveðinn). Frá Framkvæmdastjórn ÍSI ★ Braga Kristjánssyni frá Siglufirði var ára afmæli hans þann 14. sl. ★ Halldór Kolbeinsson fór til Stokk- hólms á vegum ÍSÍ á sundráðstefnu sem þar var haldin um hreinlæti og þrifnað í sundlaugum. ★ Birna Björnsdóttir formaður FSf, fór á ráðstefnu í Finnlandi sem bar yfirskriftina „Marketing Sport Semin- ar“ og er í undirbúningi að fá sama fyrirlesara, Mr. David Wilkinsson mark- aðsráðgjafa, til að koma hingað til lands til að halda sama námskeið. ★ Hollendingnum Roelfinu Groen- wold hefur verið veitt keppnisleyfi til að keppa með KA í biaki. Jafnframt hefur Dananum Steen Kyst Hanssen verið veitt keppnisleyfi í borðtennis. ★ Hermann Guðmundsson hefur út- búið fyrir ÍSÍ viðurkenningaskjöl fyrir Bændaglímu Suðurlands sem haldin var í fyrsta sinn á HSK þinginu laugar- daginn 28. febrúar sl. ★ Sumarbúðastyrkur ÍSÍ, UMFÍ og íþróttanefndar ríkisins hefur verið greiddur út. Heildarstyrkupphæðin var 331.887,— og hluti ÍSÍ af því 107.040,-. ★ Umræður eru í gangi við sérsam- bönd ÍSÍ um samræmingu á litavali á búningum landsliða erlendis. ★ Daggjald á Laugarvatni næsta sum- ar verður kr. 700,— pr. mann. ★ Sambandsstjórnarfundur ÍSÍ verð- ur haldinn 2. maí nk. í íþróttamiðstöð- inni Laugardal. 64

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.