Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 64

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 64
Fréttabréf ÍSÍ Unglinganefnd ÍSÍ Unglinganefndin er um þessar mundir að undirbúa augiýsingu og kynningu á styrk til farar á unglingaleiðtoganám- skeið erlendis. Veittir munu verða 3-4 styrkir að upphæð kr. 25.000-. hver og er síðasti skiladagur á umsóknareyðu- blöðum til ÍSÍ þann 1. maí nk. Ætlast er til að þeir sem fá styrkinn skili inn skýrslu um námskeiðið ásamt fram- lögðum gögnum. Eyðublöð hafa verið send út til héraðssambanda og sérsam- banda auk þess sem þau liggja frammi á skrifstofu ÍSÍ. Mótaskrá sérsambanda ÍSÍ í apríl og maí. SUNDSAMBANDIÐ apríl: 3. -5. Innanhússmeistaramót fslands í Sundhöll Reykjavíkur. 10. —19. Aberdeen — Edinborg í Skotlandi. maí: 10. Lionsmót (opið) á Hvammstanga. 14. —17. Ólympíuleikar smáþjóða í Monaco. 17. JFE-mótið (opið) á Bolungarvík. 23.-24. Sprettmót Selfoss (opið) á Selfossi. 29. Gíslamót Vestra (opið) á ísafirði. GLÍMUSAMBANDIÐ apríl: 4. Sveitarklíma íslands í KHÍ. maí: 2. Íslandsglíman í KHÍ. BADMINTONSAMBANDIÐ apríl: 4.-5. íslandsmót í Laugardalshöll. 12.—19. Evrópumót unglinga í Varsjá, Póllandi. maí: 18. —24. Heimsmeistaramót í Beijing, Kína. ÍÞRÓTTASAMBAND FATLAÐRA apríl: 15. —21. Norðurlandameistaramót í sundi í Færeyjum. maí: 26.-29. Alþjóðlegt bogfimimót í hjólastólum í Bandaríkjunum. KARATESAMBANDIÐ maí: 2.-5. Evrópumeistaramót í Glasgow. JÚDÓSAMBANDIÐ apríl: 2.-5. Alþl. vestur-þýska í Essen V-Þýskalandi. 11. Opna breska í Englandi. maí: 7, —10 Evrópumeistaramót í París, Frakklandi. 14. —17. Ólympðuleikar smáþjoða í Monaco. SKÍÐASAMBANDIÐ apríl: 4.-5. Unglingameistaramót íslands á Akureyri. 11. —12. íslandsgangan í Ólafsfirði. 15. —20. Skíðamót íslands á ísafirði. 23.-26. Andrésar Andar leikarnir á Akureyri. maí: 1.—3. Fossvatnsgangan á ísafirði. 7.-8. Öldungamót íslands í Reykjavík. FIMLEIKASAMBANDIÐ apríl: 4.-5. Norðurlandameistaramót í Stokkhólmi. 22. apríl — 4. maí Evrópumeistaramót í Moskvu. maí: 9. —10. Almennt fimleikamót í Digranesi, Kópavogi. í maí Hópakeppni í fþróttahúsinu Strandgötu, Hafnarfirði (nánari tími óákveðinn). Frá Framkvæmdastjórn ÍSI ★ Braga Kristjánssyni frá Siglufirði var ára afmæli hans þann 14. sl. ★ Halldór Kolbeinsson fór til Stokk- hólms á vegum ÍSÍ á sundráðstefnu sem þar var haldin um hreinlæti og þrifnað í sundlaugum. ★ Birna Björnsdóttir formaður FSf, fór á ráðstefnu í Finnlandi sem bar yfirskriftina „Marketing Sport Semin- ar“ og er í undirbúningi að fá sama fyrirlesara, Mr. David Wilkinsson mark- aðsráðgjafa, til að koma hingað til lands til að halda sama námskeið. ★ Hollendingnum Roelfinu Groen- wold hefur verið veitt keppnisleyfi til að keppa með KA í biaki. Jafnframt hefur Dananum Steen Kyst Hanssen verið veitt keppnisleyfi í borðtennis. ★ Hermann Guðmundsson hefur út- búið fyrir ÍSÍ viðurkenningaskjöl fyrir Bændaglímu Suðurlands sem haldin var í fyrsta sinn á HSK þinginu laugar- daginn 28. febrúar sl. ★ Sumarbúðastyrkur ÍSÍ, UMFÍ og íþróttanefndar ríkisins hefur verið greiddur út. Heildarstyrkupphæðin var 331.887,— og hluti ÍSÍ af því 107.040,-. ★ Umræður eru í gangi við sérsam- bönd ÍSÍ um samræmingu á litavali á búningum landsliða erlendis. ★ Daggjald á Laugarvatni næsta sum- ar verður kr. 700,— pr. mann. ★ Sambandsstjórnarfundur ÍSÍ verð- ur haldinn 2. maí nk. í íþróttamiðstöð- inni Laugardal. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.