Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Qupperneq 63

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Qupperneq 63
Fréttabréf ÍSÍ skiladagur fyrir skýrslurnar er 15. apríl nk. og eru öll aðildarfélög á landinu hvött til að ganga frá skýrslunum hið fyrsta og koma þeim í hendur ÍSÍ og UMFÍ. Rétt er að fram komi að hert verður að mun eftirlit með innkomu skýrsl- anna og hvort reikningar og iðkenda- fjöldi sé réttur. Það er hagur félaganna sjálfra að vel sé frá gengið að viðlögðu keppnisbanni og um leið stöðvun fjár- magnsstreymis frá ÍSÍ. Við hvetjum formenn aðíldarfélaga og héraðssam- banda að taka á þessu máli í tíma. Afreksmannasjóður ÍSÍ Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að fram til Ólympíuleikanna 1988 verði í gildi samstarfssamningur milli afreks- mannasjóðs og íþróttamanna um styrk vegna æfinga og keppni sem stunda verður til að góður árangur náist. Greiðsluflokkar verða tveir a) 30.000-. pr. mánuð og b) 15.000-. pr. mánuð. Stjóm sjóðsins lagði til við fram- kvæmdastjórn ÍSÍ að eftirtaldir menn færu í a) flokk og samþykkti fram- kvæmdastjórnin þessa skiptingu milli flokka svo og þá einstaklinga sem um er að ræða: a) Eðvarð Þ. Eðvarðsson Einar Ólafsson Einar Vilhjálmsson Ragnheiður Ólafsdóttir Sigurður Einarsson og Vésteinn Hafsteinsson. Og í b) flokk voru eftirtaldir aðilar samþykktir: Bjarni Friðriksson Biyndis Ólafsdóttir Daníel Hilmarsson Eggert Bogason Helga Haraldsdóttir Hugrún Ólafsdóttir Magnús M. Ólafsson og Pétur Guðmundsson. Heilbrigðis- og Rannsóknarráð Heilbrigðis- og Rannsóknarráð hef- ur nú veitt 4 aðilum styrk til rannsókn- arstarfa. Heildarupphæð styrksins er 170.000 krónur. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk: 1. Guðmundur Björnsson læknir til „faraldsfræðilegrar rannsóknar á íþróttaslysum á íslandi", kr. 50.000-. 2. Svanhvít J. Sigurðardóttir til „iso- kinetiskrar rannsóknar á vöðvaþoli í hömlungum og fjórhöfða Iærs“, kr. 30.000-. 3. Jón Júlíusson íþróttakennari til rannsóknar er hann nefnir: „íþrótta- kennarar á íslandi, hverjir eru þeir, hvað gera þeir og hvers vegna ?“, kr. 60.000-. 4. Þá voru Júdósambandi íslands boðnar kr. 30.000-. til rannsóknar á blóðþrýstingi, keppnisspennu og lífeðl- isfræði. En styrkurinn var boðinn án þess að taka tillit til vinnulauna en um mjög athyglisverða rannsókn er að ræða. Þegar niðurstöður liggja fyrir mun ráðið kynna niðurstöður fyrir sam- bandsaðilum. Meiriháttar íþróttasokkar Kalmannsvöllum 3, Akranesi, s-93-2930 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.