Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 47

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 47
SKEMMTILEGAST AÐ MYNDA BOX r\ r\ Sverrir Vilhelmsson Hann Sverrir Vilhelmsson byrjaði að taka myndir vegna áhuga á lögreglu- málum. Þannig var að Sverrir átti svo kallaðan „skanner" en það er tæki til að hlera fjarskipti lögreglu og slökkvi- liðs. Ljósmyndarar á Morgunblaðinu og DV höfðu yfir að ráða samskonar tæki og voru þvi fljótir og oft á undan Iöggunni á vettvang slysa. Sverrir sá að nefnd blöð voru alla jafna með góðar slysamyndir og ákvað að plægja þenn- an sama akur. Hann fékk sér myndavél og fór að selja Tímanum slysamyndir, þótt hann hafi ekki haft mikinn áhuga á ljósmyndun fram að þeim tíma en fyrsta myndin eftir hann birtist árið 1981. Sverrir hélt uppteknum hætti þar til dagblaðið NT var stofnað. Þá tók við blaðinu „löggusinnaður" rit- stjóri, eins og Sverrir orðaði það og varð Sverrir þá fastráðinn ljósmyndari við blaðið. Upphaflega átti hann ein- ungis að sinna löggunni en þótti það Magnús Ingi Stefánsson bjargar sér úr vandræðum á móti á Grafarholtsvelli. einhæft og fór því fljótlega á vaktir eins og aðrir ljósmyndarar blaðsins, Þeirri vinnu fylgdi Qölbreyttari myndataka og brátt fór Sverrir að taka íþróttamyndir. „Ég hafði aldrei haft mikinn áhuga á íþróttum nema ef vera skyldi kvart- mílu. Reyndar hafði ég stöku sinnum horft á handbolta í sjónvarpinu en á völlinn og í höllina fór ég fyrst til að mynda og það var skrítin upplifun að koma í fyrsta skipti í höllina fulla af öskrandi áhorfendum." Svipbrigði grindahlaupara. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.04.1987)
https://timarit.is/issue/408509

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.04.1987)

Aðgerðir: