Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 55

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 55
Helga Sigurðardóttir Vestra — íþróttamaður ísafjarðar 1986. Ein af okkar framtíðar sundstúlkum og siglir hraðbyri á toppinn. FÆDINGARI). OG ÁR: 23. apríl 1969. HÆÐ: 176 cm. ÞYNGD: 66 kg. NÁM: Er á 2. ári í M.í. - raungreina- braut. STARF: Vinn í sjoppu og í bíóinu á Isa- firði. X. X HVAD GERIRDU Á SUMRIN: Vinn í fiski. SKKMMTILEGAST VID MÍ: 2. bekkur R. SÆTIR STRÁKAR Á ÍSAFIRDI: Já, tvona þokkalegir. HKFURDU VKRID SKTT í SKAMMAR- KRÓKINN: Nei. aldrei. Al' HVKRJU SUND: Það er svo gott fyrir líkamann og sáiina. ADALSUNDGREIN: Skriðsund. HVE MARGAR ÆFINGAR Á VIKU: 10 HVE MARGA KÍLÓMETRA Á DAG: 4-8 km. - stundum 10 km. HVENÆR VAKNARDU Á MORGN- ANA: 5:45 á virkum dögum. (llm há- degi á helgum). HVER KENNDI ÞÉR AD SYNDA: Sundkennari minn í barnaskóla. Hún heitir Ranný. HVAD ÆTLARDU AD VERDA: Jarð- eðlisfræðingur! Nei, ég er ekki búinn að ákveð það enn þá. DRAUMASTARF í ÆSKU: Hár- greiðslukona eða þula í sjónvarpinu. FJÖLDI ÍSLANDSMETA: Ekkert ein- staklingsmet, nokkur í boðsundum. EFTIRMINNILEGASTA SUND: Þegar ég fór 100 skrið í fyrsta skipti. HVERT STEFNIRDU: Á toppinn. SKEMMTILEGASTI SUNDMADUR ÍS- LANDS: Það er nú það. FINNST ÞÉR EDVARD Þ. KROPPUR: Já! EN ÓLI ÞJÁLFARINN ÞINN: Já, hann er þjálfarinn minn! ER GOTT AD BLJA Á ÍSAFIRDI: Já - alveg yndislegt. LANGAR ÞIG LJT í NÁM EDA TIL SUNDIDKLINAR: Já, mig langar út í skóla og þá myndi ég æfa samhliða því. ÖNNUR ÁHLJGAMÁL: Já, skemmtanir, aðrar íþróttir o.fl. UPPÁHALDSTÓNLIST: Popptónlist. BESTA ÚTVARPS- OG SJÓNVARPS- EFNI: Morgunþættir í útvarpinu og Fyrirmyndarfaðir. HVORT ER LENGRA TIL ÍSAFJARD- AR: Frá Reykjavík eða Akureyri? Ilann hvorki skríður. BESTI MATLJR: Rjúpur og graflax. VERSTI MATUR: Slátur og hrogn og lifur. BESTI VINUR: Veit það ekki ennþá. BESTI ÓVINUR: Keppinautarnir. SPAKMÆLI: Þeir hæfustu komast af. LEYNDARMÁL: Segi það ekki. LÝSING Á SJÁLFRI ÞÉR: (Stórskrýt- in)! KOSTIR: Góð sál. GALLAR: Óörugg. MESTI HEIDUR: Að vera útnefnd fþróttamaður fsafjarðar. MESTA GLEDI: Þegar við unnum 1. deildina. LENGSTA ORD SEM ÞÚ KANNT: Vaðlaheiðavegamannaverkfæra- geymsluskúrsútidyralykillinn.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.