Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Qupperneq 55

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Qupperneq 55
Helga Sigurðardóttir Vestra — íþróttamaður ísafjarðar 1986. Ein af okkar framtíðar sundstúlkum og siglir hraðbyri á toppinn. FÆDINGARI). OG ÁR: 23. apríl 1969. HÆÐ: 176 cm. ÞYNGD: 66 kg. NÁM: Er á 2. ári í M.í. - raungreina- braut. STARF: Vinn í sjoppu og í bíóinu á Isa- firði. X. X HVAD GERIRDU Á SUMRIN: Vinn í fiski. SKKMMTILEGAST VID MÍ: 2. bekkur R. SÆTIR STRÁKAR Á ÍSAFIRDI: Já, tvona þokkalegir. HKFURDU VKRID SKTT í SKAMMAR- KRÓKINN: Nei. aldrei. Al' HVKRJU SUND: Það er svo gott fyrir líkamann og sáiina. ADALSUNDGREIN: Skriðsund. HVE MARGAR ÆFINGAR Á VIKU: 10 HVE MARGA KÍLÓMETRA Á DAG: 4-8 km. - stundum 10 km. HVENÆR VAKNARDU Á MORGN- ANA: 5:45 á virkum dögum. (llm há- degi á helgum). HVER KENNDI ÞÉR AD SYNDA: Sundkennari minn í barnaskóla. Hún heitir Ranný. HVAD ÆTLARDU AD VERDA: Jarð- eðlisfræðingur! Nei, ég er ekki búinn að ákveð það enn þá. DRAUMASTARF í ÆSKU: Hár- greiðslukona eða þula í sjónvarpinu. FJÖLDI ÍSLANDSMETA: Ekkert ein- staklingsmet, nokkur í boðsundum. EFTIRMINNILEGASTA SUND: Þegar ég fór 100 skrið í fyrsta skipti. HVERT STEFNIRDU: Á toppinn. SKEMMTILEGASTI SUNDMADUR ÍS- LANDS: Það er nú það. FINNST ÞÉR EDVARD Þ. KROPPUR: Já! EN ÓLI ÞJÁLFARINN ÞINN: Já, hann er þjálfarinn minn! ER GOTT AD BLJA Á ÍSAFIRDI: Já - alveg yndislegt. LANGAR ÞIG LJT í NÁM EDA TIL SUNDIDKLINAR: Já, mig langar út í skóla og þá myndi ég æfa samhliða því. ÖNNUR ÁHLJGAMÁL: Já, skemmtanir, aðrar íþróttir o.fl. UPPÁHALDSTÓNLIST: Popptónlist. BESTA ÚTVARPS- OG SJÓNVARPS- EFNI: Morgunþættir í útvarpinu og Fyrirmyndarfaðir. HVORT ER LENGRA TIL ÍSAFJARD- AR: Frá Reykjavík eða Akureyri? Ilann hvorki skríður. BESTI MATLJR: Rjúpur og graflax. VERSTI MATUR: Slátur og hrogn og lifur. BESTI VINUR: Veit það ekki ennþá. BESTI ÓVINUR: Keppinautarnir. SPAKMÆLI: Þeir hæfustu komast af. LEYNDARMÁL: Segi það ekki. LÝSING Á SJÁLFRI ÞÉR: (Stórskrýt- in)! KOSTIR: Góð sál. GALLAR: Óörugg. MESTI HEIDUR: Að vera útnefnd fþróttamaður fsafjarðar. MESTA GLEDI: Þegar við unnum 1. deildina. LENGSTA ORD SEM ÞÚ KANNT: Vaðlaheiðavegamannaverkfæra- geymsluskúrsútidyralykillinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.