Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 26
Keppnisfólk í sunddeild Vestra á ísafirði. ÍSAFJÖRÐUR — íþróttablaðið athugar íþróttalíf á ísafirði. Texti: Þorgrímur Þráinsson. Myndir: Qrímur Bjarnason. Snævi þaktar brekkurnar á Selja- landsdal og Sundhöllin eru vinsæl- ustu staðir ungs fólks á ísafirði um þessar mundir. Þá unglinga sem ekki leggja stunda á aðra hvora íþrótta- greinina, er þar vart að finna. Ungir jafnt sem aldnir hafa stundað brekk- urnar á ísafirði svo lengi sem elstu menn muna en sundið hefur verið í miklum uppgangi síðustu ár. Sund- deild Vestra er bikarmeistari Islands og nú þegar eru fimm ungmenni frá ísafirði í landsliðinu í sundi. Knatt- spyrnan hefur verið í lægð að undan- förnu og er ástæða þess líklega sú að erfitt hefur verið að fá góðan þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins. ÍBÍ leikur sem kunnugt er í 2. deild en fyrir nokkrum árum lék liðið í 1. deild og spjaraði sig vel. Fulltrúar íþróttablaðsins stigu skjálf- andi upp í flugvél með bundið fyrir augun og eftir fimmtíu mínútna flug voru þeir bomir út úr vélinni á ísafirði. Veðrið skartaði sínu fegursta, snjór var í fjöllunum og líf í miðbænum. Við vor- um ekkert að tvínóna við hlutina og bönkuðum fyrst upp á hjá æsku- og íþróttafulltrúa staðarins. Sá Ijúfi mað- ur er fyrrum landsliðsmaður í knatt- spyrnu og heitir Björn Helgason. Segja má að hann stýri íþrótta- og æskulýðs- málum á ísafirði. „Blómlegustu íþróttagreinarnar hér eru skíðaiðkun og sund. Ástæða þess er sú að aðstaða fyrir aðrar íþróttagreinar er alls ekki 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.04.1987)
https://timarit.is/issue/408509

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.04.1987)

Aðgerðir: