Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 49

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 49
Eru endalaus langhlaup knattspyrnumanna á vorin óþörf? ÆFUM VE) VTTLAUST?? — Rannsóknir á líkamlegu ástandi íslenskra knatt- spyrnu- og handknattleiksmanna, með sérstakri áherslu á breytingar í súrefnisupptöku samfara auknu eða minnkandi æfingaálagi. Rannsóknir fóru fram í lífeðlisfræðideild Háskóla íslands Jón Ingi Benediktsson Æfinga og keppnistímabil margra ís- lenskra íþróttamanna eru frábrugðin því sem gerist í sambærilegum íþrótta- greinum á suðlægari breiddargráðum. í þessu sambandi þá skiptir veður og aðrar ytri aðstæður mjög miklu máii. Sem dæmi má taka að íslenskir knatt- spyrnumenn þurfa að æfa mikið og keppa í mörgum leikjum á frekar stutt- um tíma, en þar á eftir kemur svo margra mánaða hvíld frá æfingum og keppni. Við þetta bætist svo hinn langi vinnudagur sem flestir fslendingar verða að vinna til þess að afla sér lífs- viðurværis, vinnudagur sem er mun lengri en þekkist víða erlendis. Þessar aðstæður sem íslenskir íþróttamenn búa við eru mjög ólíkar því sem gerist til dæmis á Norðurlöndunum og í Eng- landi og V-Þýskalandi. Mjög svipað gildir um íslenskan handknattleik þó svo að keppnistímabil handboltamanna 49

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.