Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 25

Íþróttablaðið - 01.04.1987, Side 25
leggja áherslu á hana. Ég mun keppa í kúluvarpi þegar þess þarf með fyrir félög mín og landslið." — Hvernig er með aðstöðu og þjálfun hér fyrir köst í Alabama? „Aðstaðan er mjög góð í alla staði. Þjálfaramál er annað mál þar sem fáir þjálfarar hafa nægilega reynslu í tækni- hlið kringlukasts en það kemur ekki að sök þar sem ég æfi með öðrum frá- bærum kringlukastara hér.“ — Hvernig tekst að samræma keppnistímabilið hér og heima, þar sem keppnistímabilið byrjar hér í febrúar-mars og er að enda í byrjun júní þegar vertíðin byrjar svo heima? „Það hefur aldrei tekist að samræma það neitt. Ég hef verið gjörsamlega búinn að vera þegar líða tekur á sum- arið. Á þessu ári er annað á döfinni, ég reyni að sleppa öllum minniháttar mót- um hér úti og vera í sem bestu formi í lok maí. Ég mun síðan keppa út júní í Svíþjóð en taka mér hvíld frá keppni í júlí og æfa grimmt. Ég kem svo aftur í ágúst og mun bæta árangur minn verulega." Við þökkum íslendingunum íTusca- loosa, Alabama fyrir spjallið og óskum þeim góðs gengis í námi, æfingum og keppni fyrir skóla sinn hér úti og ekki síður í keppni fyrir íslands hönd á komandi sumri. Barna- öryggis- stólar í bíla Tryggið öryggl yngsta farþegans íbflnummeð gdðum öryggisstdl! Pdstsendum Varðan h.f. Grettisgötu 2A. Sími 19031 Frjálst framtak ÁSKRIFTARSÍMI 82300 Þessi vinsælu sportstígvél eiga að vera til í hverri sportvöruverslun. Við seljum þau í heildsölu til verslana. Heildverzlun Anclrésar Guðnasonar BOLHOLTI 4 • SÍMI 686388 25

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.