Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 6
 Það er ekki hægt að segja annað en að Þorsteinn Hallgrímsson, kylf- ingur frá Vestmannaeyjum, hafi fengið fljúgandi start á yfirstandandi golfvertíð. Hann sigraði á tveimur af þremur fyrstu golfmótum ársins og er það árangur sem margur væri full- sæmdur af. En hver er ástæðan fyrir þessari góðu byrjun? „Æfing og at'tur æfing. Ég er búinn að bæta stutta spilið hjá mér mikið og landsins. Hverja telur þú vera ástæðu þess? „Ég held að margir samverkandi þættir korrii þar til. Árangur Úlfars’ hefur haft mikið að segja varðandi þennan uppgang ogeinnig hefur öfl- ugt kynningarstarf á golt'inu borið ár- angur. Annars held ég að aðalbreytingin sésú aðfólker nú hætt að líta ágolfið sem einhverja snobbíþrótt. Ég var t.d. Texti: Lúðvík Örn Steinarsson. hef æft grimmt eftir áramöt og það er að skila sér í þessum árangri. Ég stefni að sjálfsögðu að því að fylgja þessari byrjun et’tir þó svo að það verði erfitt. Ég stefni til að mynda ótrauður á það að ná góðum árangri á landsmóti í íwi-cto cl'irxti ó mmnm íorli ‘‘_____________ litinn hálfgerðu hornauga þegar ég var að hefja minn golfferil en mikil hugarfarsbreyting hefur átt sér stað og fólk er nú farið að líta á þetta sem alvöru íþróttagrein þar sem menn geta ótrauðir stefnt á að ná árangri. ___Finnia má nota b*??? mil/il Krc»\/t_ NOKKRIR BÍTAST UM TOPPINN — Hverjir verða að bítast um efstu sætin í sumar? „Ég held að nokkrir verði við topp- inn ísumar. Þarmáteljatil menn eins og Úlfar Jónsson, Sigurjón Arnarsson og Björgvin Sigurbergsson. Síðan vona ég náttúrlega að ég verði ekki langt undan. Svo má ekki gleyma ungum og efnilegum strákum frá Akranesi, þeim Birgi Leif og Þórði Ólafssyni, sem eru til alls líklegir í sumar." — Nú er golfið að verða ein af vinsæl- ustu ing hefur orðið á aðstöðu kylfinga hin síðari árog þá sérstaklega í Reykjavík þar sem komnar eru upp æfingast- öðvar sem gera mönnum kleift að æfa allan ársins hring." ERFITT AÐ NÁ ENDUM SAMAN FJÁRHAGSLEGA — Hvað yrði fyrir valinu ef þú mættir óska þér einhvers sem myndi styrkja stöðu þína sem kylfingur? „Ég held að ég myndi þá óska mér fjárhagsst- uðnings. tölu- Myndir: Hreinn Hreinsson. „Eftir síðasta sumar var ég tæp- lega fjögur hundruð þúsund krónur í mínus," segir Þorsteinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.