Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 14
Ragna Lóa (tv) og Kristín kíkja á Hafliða Má Maríu. — litla krílið hennar Önnu Á eftir barni byrjar boltinn að nýju! Rætt við þrjár landsliðskonur um barnsburð og boltaíþróttir Texti: Vanda Sigurgeirsdóttir Myndir: Ágústa Friðriksdóttir Hvað eiga Ragna Lóa Stefánsdótt- ir, Anna María Sveinsdóttir og Krist- ín Anna Arnþórsdóttir sameiginlegt? )ú, þær eru allar íþróttakonur á landsmælikvarða og urðu allar ls- lands- og/eða bikarmeistarar með liðum sínum nú í vetur. En það er kannski ekki merkilegra en hvað annað nema fyrir þær sakir að þær spiluðu allar með barn í maganum! íþróttir kvenna eru á stöðugri upp- leið, mikill metnaður er ríkjandi og íþróttakonur dagsins í dag eru ekki tilbúnar að leggja skóna á hilluna þótt þær eignist barn. Sífellt fleiri konur halda íþróttaiðkun sinni áfram fyrstu mánuði meðgöngunnar og byrja aftur um leið og þær geta eftir að barnið er fætt. EN ER ÞETTA ÓHÆTT? Þetta er spurning sem brennur á margra vörum. Hver man ekki eftir því að Kristín Arnþórsdótt- ir sveif inn úr horninu í bikarúrslita- leik kvenna í handbolta og hreinlega fleytti kerlingar á maganum á meðan áhorfendur gripu andann á lofti og sögðu: „Guð, hvernig þorir hún þessu?" Hér á eftir verður fjallað ítarlega um þetta mál og leitað svara við spurningunni: Er þetta óhætt? Þrjár landsliðskonur úr þremur íþrótta- greinum eru teknar tali og greina þær frá reynslu sinni af boltaskaki og barneignum. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.