Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 22
Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson vandræðagemsi, að margra mati, en hún veit hvað hún er, getur og vill. Og hún þorir. Þótt hún hafi lagt tugi þúsunda kílómetra að baki í lauginni — hljóðlaust — er annað uppi á ten- ingnum á bakkanum. Hreinskilni er einn af hennar helstu kostum — líka löstum, að mati sumra, en sú stað- reynd er óhagganleg að Bryndís Ólafsdóttir er afrekskona í íþróttum, ein sú fremsta á íslandi og hún hefur ekki sagt sitt síðasta orð. Hún hefur sett 68 íslandsmet á köflóttum ferli og 10 þeirra standa enn. Hvers vegna skyldi Bryndís skyndilega rjúka upp með látum eftir að hafa verið í lægð í tæp fjögur ár, einmitt þegar maður bjóst allt eins við að sjá hana svamla um í heitu pottunum ásamt öðrum uppgjafa íþróttamönnum? Er það kannski ástin sem hefur teiknað á hana sigur- vængi? Eða er það Iffið sjálft sem hef- ur þessi áhrif á hana? Hún kom heim frá Smáþjóðaleikunum á Möltu með sjö gullpeninga — minnti óneitan- lega á Mark Spitz, var kjörin „Drottn- ing leikanna" af þarlendum fjölmið- lum og segist kannast við tilfinning- una. Eftir köfióttan sundferil er BRYNDÍS ÓLAFSDÓTTIR komin á fullan skrið. Hún hefur gefið hefðbundnum sundæfingum langt nef og fleytt sér á toppinn eftir eigin hugmyndum Þótt Bryndís Ólafsdóttir sé aðeins 23 ára telst hún „gömul" í sundinu því flestar íslenskar sundstelpur hengja keppnisbolinn til þerris 17-18 ára. Hún hefur gefið öllum hefðum langt nef — sagt skilið við úreltar æfingar og er farin að synda eftir eigin höfði. Það hefur þó ekki tekist áreynslulaust því sumir hafa orðið sárir, aðrir bálreiðir — en hún er komin þangað sem hún ætlaði sér — ÁTOPPINN. Bryndís hefur verið nokkurs konar „enfant terrible" í sundinu, dálítill „Þetta er gömul tilfinnig því ég var best í sex ár," segir Bryndís brosmild. „Svona á þetta að vera. Fyrsta sætið er það eina sem ég sætti mig við — eini staðurinn sem mér líður vel á." — Hvað gerðist eftir að þú varst búin að vera best í sex ár? „Ég æíði ágætlega, þyngdist tölu- vert á þeim tíma sem ég dvaldi í Kan- ada, samhliða mjög ströngum æfing- um en ekkert gerðist. Ég var í þjálfun sem átti að skiia sér í toppárárangri en þaðgerðist ekki hvað mig varðaði. Þegar ég gekk í Ægi sagðist ég gera 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.