Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 51
IPOKAHORNINU HUGMYNDAFLUG Hvað dettur Helenu Ólafsdóttir, knattspyrnustúlku úr KR í hug, þegar hún heyrir eftirtalin orð? HANDBOLTI: Gulla sem var alltaf tekin úr umferð og hætti : TANNLÆKNIR: Hlutur sem ég forðast ÓLÉTTA: Arna Steinsen BREIÐABLIK: Sigur PIPARSVEINN: Fyrirbæri sem vert er að gefa auga VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR: Jafntefli LAXVEIÐI: Pegar Mæja vinkona veiddi mig á t'lugu SÚLD: Hamingjudagar fyrir austan 1968: KR á toppnum HAMINGJA: LífSgleðí KARLASPORT: Vinsælt hjá fjöl- miðlum HUGMYNDAFLUG: Flugogbíli Hvaða tþróttamaður vildir þú helst vera? Guðmundur Árni Stefánsson heilbirgðis- og tryggingamálaráðherra. „Þeir eru nú margir íþróttamenn- irnir sem ég gæti hugsað mér að vera og erfitt er að nefna einhvern einn í því sambandi. En ætli ég segi ekki að ég vildi vera allir handknattleik- smenn FH fyrr og síðar. Ástæðan fyrir því er einföld. Sagan segir okkur að FH-ingar hafi í gegnum tíðina verið fremstir meðal jafninga í þjóðaríþrótt íslendinga — handboltanum. Þeir voru á toppnum, eru það ídag og svo verður væntanlega í framtíðinni. Einnigerhægtað nefnatil sögunn- areinhvern þeirra snillinga sem leika í NBA deildinni í körfubolta. Ég hef löngum dáðst að mörgum þeirra og það væri ekki amalegt að vera jafn stórkostlegur íþróttamaður og þeir fremstu í NBA. Það er virkilega gam- an að fylgjast með þeim leika listir sínar." Guðmundur Árni Stefánsson. Einar Vilhjálmsson. Við hvern hefurþér verið líkt? Einar Vilhjálmsson spjótkastari „Mér hefur verið líkt við ansi marga í gegnum tíðina. Mjög margir segja að ég sé líkur föður mínum í skapinu og einnig þótti ég sláandi líkur honum í útliti þegar ég var yngri. Þegar ég stundaði nám í Bandaríkjunum var ég stundum spurðurað þvíhvortégværi leikari úr Police Academy myndunum. Ein- hver leikarinn í þeim myndum er víst jafn myndarlega rauðhærður og ég. Og fyrst ég er farinn að tala um leikara má ég til með að nefna að sumum þykir ég líkur Robert Red- ford. Og síðan má ekki gleyma því að þegar ég var lítill var mér stundum líkt við Mónu Lísu. Bros mitt þótti helst til dulúðlegt og hakan vísaði eitthvað niður á við!" 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.