Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 8
/
/
STYDDU PIN HUGÐAREFNI OG HJARTANS MALAF
Alefli
ALHLIÐA STYRKTARKERFI FYRIR FÉLÖG OG SAMTÖK
V/SA
Til að auðvelda þér að veita íþróttafélagi þínu
klúbb eða samtökum liðveislu, styðja þín sérstöku
áhugamál og/eða láta fé af hendi rakna til þarfra
málefna af margvíslegu tagi, hefurVISA þróað
sjálfvirkt, þjált og þægilegt þjónustukerfi fyrir
reglubundnar boðgreiðslur, sem tengt er öllum
bönkum og sparisjóðum á landinu á beinni línu.
ALEFLI er sérþjónusta, sem gerir þér kleift að
styðja þín hjartans mál af alefli, á einfaldan og
fyrirhafnarlausan hátt, um lengri eða skemmri
tíma, með mánaðarlegum greiðslum og yfirleitt
IÞROTTASAMBAND ISLANDS
HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS
KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS
FRJÁLSÍPRÓTTASAMBAND ÍSLANDS
SKÍÐASAMBAND ÍSLANDS
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS
UNGMENNAFÉLAG I S L A N D S
EINSTÖK ÍPRÓTTAFÉLÖG OG DEILDIR
SAMTÖK UM BYGGINGU TÓNLISTARHÚSS
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS
FLUGBJÖRGUNARSVEITIN í REYKJAVÍK
KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
LANDSBJÖRG
BORNIN HEIM
skattfrjálsum framlögum.
Viðkomandi styrktaraðilum mun veitast sitt hvað
í staðinn í þakklætisskyni. Meðal annars mun
styrkveitendum á íþróttasviði gefast kostur á að
detta í VISA SPORT-POTTINN þar sem dregið
verður reglulega um FRIMIÐA á úrslitaleiki í
stórkeppnum erlendis.
& FJÖÐUR í HATT ÞEIRRA FÉLAGA
aÍ^i SEM SETJA MARKIÐ HÁTT
Höfðabakka 9, 112 Reykjavík
Sími 91-671700
VISA
VISA ÍSLAND