Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 56

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 56
Framtíðarmenn íslands í körfubolta, drengja- og unglingalandsliðið. Þeirra bíða verðug verkefni í ágúst. FRAMTIÐIN! — Drengjalandsliðið í úrslitum Evrópukeppninnar Skíðið kemur ekki að miklum notum í úslitakeppni Evrópukeppninnar — nema hann snjói!! íslenska drengjalandsliðið í körfu- knattleik hefur náð þeim einstæða ár- angri að komast í úrslitakeppni Evrópukeppninnar í sínum aldurs- flokki. Aldrei fyrr hefur íslenskt ungl- ingalið í flokkaíþrótt komist svo langt. Að eiga það framundan að leika meðal tólf bestu þjóða Evrópu hefur til þessa verið fjarlægur draum- ur íslenskra körfuknattleiksmanna. Leið liðsins í úrslitakeppnina hefur verið löng og ströng. í ágúst sfðast- liðnum var haldin forkeppni í Belgíu með þátttöku fimm þjóða og komust tvö í úrslitakeppnina. ísland lék gegn Litháen (65-93), Belgíu (72-53), Eng- landi (80-78) og Kýpur (78-65). Áður hafði liðið dvalið við æfingar og keppni í Hollandi. Liðið lék við jafn- aldra sína frá Hollandi og sigraði í öllum þremur viðureignunum. Undanúrslitin voru haldin í Lithá- en í apríl síðastliðnum. Þangað áttu sex þjóðir að mæta en vegna stríðs- ástandsins á Balkanskaga var Júgó- slövum meinuð þátttaka. Fjórar af fimm þjóðum gátu tryggt sér þátt- tökurétt í úrslitum. ísland lék gegn Búlgaríu (98-70), Póllandi (67-92), Litháen (88-109) og ísrael (55-63). Var því Ijóst að ísland hafði tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppninni f Tyrklandi sem fer fram 1.-8. ágúst. ísland er í riðli með Ítalíu, Rússlandi, Þýskalandi, Tyrklandi og Frakklandi. Riðillinn er sterkur og viðfangsefnið verðugt. Vegna aldursbreytinga hjá FIBA leikur þessi hópur drengjalandsliðs- ins einnig sem unglingalandslið. Þar er liðið komið í undanúrslit eftir frækilega frammistöðu í Finnlandi í maí síðastliðnum. Undanúrslitin fara fram í Þýskalandi í lok ágúst. Þegar þessum tveimur verkefnum lýkur hafa leikmennirnir leikið 21 drengja- og unglingalandsleik á einu ári. Axel Björnsson er þjálfari liðsins en að auki hafa Björn M. Björgvins- son, formaður unglinganefndar KKÍ ogGuðfinnur Friðjónsson unnið með hópnum. Liðið skipa eftirtaldir leikmenn: Gunnar Einarsson ÍBK Helgi Guðfinnsson UMFG Óskar Pétursson Flaukum Ólafur Jón Ormsson KR Arnþór Birgisson Skuru Svíþjóð Ómar Örn Sigmarsson UMFT Friðrik Stefánsson Tý Páll Kristinsson UMFN Baldvin Johnsen Haukum Hafsteinn Lúðvíksson Þór Ægir Gunnarsson UMFN Bergur Emilsson Val Hjalti Jón Pálsson 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.