Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 4

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 4
Efnisvfirlit SIGURÐUR JÓNSSON hefur verið einn litríkasti knattspyrnumaður landsins frá unga aldri. f viðtalið við ÍÞRÓTTABLAÐIÐ segir Sigurður frá dvöl sinni hjá Sheffield og Arsenal og því sem lýtur að atvinnumennsku. Landsliðsmálin ber á góma, vel- gengni ÍAog einkalífið. Sigurður seg- ist vera rétt að byrja í boltanum og stefnir að því að komast aftur í at- vinnumennsku fái hann fullan bata þeirra meiðsla sem hafa hrjáð hann undanfarin ár. BRYNDÍS ÓLAFSDÓTTIR er engin venjuleg sundkona. Hún var best á íslandi í sex ár, hvarf næstum því af sjónarsviðinu næstu fjögur árin en er núna, „á gamals aldri", að stinga öll- um ref fyrir rass. Hún hefur ákveðnar skýringar á því hvers vegna hún er svona góð um þessar mundir. Bryn- dís talar hispurslaust um sundsam- bandið, þjálfun á íslandi og síðast en ekki síst — um sjálfa sig. Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, VANDA SIGURGEIRSDÓTTIR, mundar pennann af sömu kostgæfni og boltann ogskrifar greinina: Á EFT- IR BOLTA KEMUR BARN! Vanda ræðir við þrjár landsliðskonur sem hafa allar átt börn en haldið áfram að leika eins og ekkert hafi í skorist. Er virkilega áhættulaust að leika með barn í maganum? Minnkar áhuginn á íþróttum ekki í kjölfar barnsburðar? Vanda leitar svara við fjölbreyttum spurningum. 22-27 BRYNDIS 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.