Íþróttablaðið - 01.06.1993, Síða 4

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Síða 4
Efnisvfirlit SIGURÐUR JÓNSSON hefur verið einn litríkasti knattspyrnumaður landsins frá unga aldri. f viðtalið við ÍÞRÓTTABLAÐIÐ segir Sigurður frá dvöl sinni hjá Sheffield og Arsenal og því sem lýtur að atvinnumennsku. Landsliðsmálin ber á góma, vel- gengni ÍAog einkalífið. Sigurður seg- ist vera rétt að byrja í boltanum og stefnir að því að komast aftur í at- vinnumennsku fái hann fullan bata þeirra meiðsla sem hafa hrjáð hann undanfarin ár. BRYNDÍS ÓLAFSDÓTTIR er engin venjuleg sundkona. Hún var best á íslandi í sex ár, hvarf næstum því af sjónarsviðinu næstu fjögur árin en er núna, „á gamals aldri", að stinga öll- um ref fyrir rass. Hún hefur ákveðnar skýringar á því hvers vegna hún er svona góð um þessar mundir. Bryn- dís talar hispurslaust um sundsam- bandið, þjálfun á íslandi og síðast en ekki síst — um sjálfa sig. Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, VANDA SIGURGEIRSDÓTTIR, mundar pennann af sömu kostgæfni og boltann ogskrifar greinina: Á EFT- IR BOLTA KEMUR BARN! Vanda ræðir við þrjár landsliðskonur sem hafa allar átt börn en haldið áfram að leika eins og ekkert hafi í skorist. Er virkilega áhættulaust að leika með barn í maganum? Minnkar áhuginn á íþróttum ekki í kjölfar barnsburðar? Vanda leitar svara við fjölbreyttum spurningum. 22-27 BRYNDIS 4

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.