Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 57

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 57
Texti: Styrmir Guðlaugsson Mvm^r: Hreinn Hreinsson og* Gunnar Gunnarsson * ^STÓRME EIGA REJT [INU EN EKI Skákin hefur alla tíð haft sérstöðu í samanburði við aðrar íþróttagrein- | -, ar. Fyrir það fyrsta er hún öðru frem- ur íþrótt hugans og sumir vilja raun- ar fremur telja skák til listgreinar en íþróttar. Skákin býr auk þess við þau( forréttindi hér á landi að afreks- menn, sem hana stunda, komast á launaskrá hjá ríkisvaldinu nái þeir tilskildum árangri. Þetta fyrirkomu- lag hefur verið við lýði allt frá því Friðrik Ólafsson var útnefndur al- LAUNASJOÐUR STÓRMEISTARA í STAÐ RÁÐHERRAÚRSKURÐAR , 4. maí 1990 voru samþykkt lög frá Alþingi um launasjóð stórmeistara í skák. Svavar Gestsson, þáverandi menntamálaráðherra, lagði fram stjórnarfrumvarp þess efnis og var það samþykkt samhljóða. Áður en þessi lögtóku gildi varsá háttur hafð- ur á að stórmeistarar voru settir á Iþjóðlegur stórmeistari fyrstur ís- 'launaskrá hjá menntamálaráðu-l lendinga árið 1958. A undanförnum misserum hefur Ingi Björn Alberts- son alþingismaður verið að berjast fyrir því að settur verði á laggirnar afreksmannasjóður íslenskra íþróttamanna með sama sniði og launasjóður stórmeistara í skák en tilraunir hans hafa ekki borið árang- ur fram að þessu. neytinu með ráðherraúrskurði og ár- lega var veittur sérstakur styrkur á fjárlögum til að standa straum af kostnaðinum. Eftir að þeir Helgi | Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson — „t'jórmenningaklíkan" sem svo er stundum kölluð —: hlutu stórmeist- aratign og sýnt þótti aðefnilegir skák- menn myndu fylgja í kjölfar þeirra þótti mönnum orðið brýnt að setjal fastmótaðar reglur um laun stór-j meistara. í lögunum segir að tilgangur sjóðs-l ins sé sá að skapa íslenskum stór-l meisturum í skák fjárhagslegan grundvöll til að helga sig skáklistinni standi hugur þeirra til þess. Miðaðer við að laun þeirra jafngildi launum lektora við Háskólann. í dag nema þau 85.061 kr. á mánuði og þar ofan á bætist desemberuppbót. Ekki dregst af launum þeirra verðlaunafé? og tekjur af skákskýringum ífjölmiðl- um. Það er hins vegar ekki ætlast till að þeir stundi aðrá fasta yinnu endaj gerir enginn þeirra það. Stórmeistararnir teljast opinberirl starfsmenn með þeim réttindum og| skyldumsem þvífylgir, þarmeð talint réttindi til aðildar að lífeyrissjóðij starfsmanna ríkisins. Stórmeistararnir, sem þiggja laun frá rfkinu, hafa ákveðnum skyldum að gegna. Þeir eiga að sinna kennslu við Skákskóla íslands, sinna skák- rannsóknum og tefla fyrir íslands | hönd á skákmótum heima og erlend- is. Það þótti einmitt eðlilegt að miða laun þeirra við laun háskólakennara þarsem íbáðumtilvikumerjafnhliða unnið að kennslu og rannsóknum. Sumir benda á að líta megi á laun stórmeistaranna sem heiðurslaun svipað og heiðurslaun sem listamenn njóta. Kannski er þess vegna talað um skáklistina en ekki skákíþróttina í lögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.