Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 63

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 63
starfsmenn yfir sumarið í slætti og kona Steinars, Jósíana Magnúsdóttir, leggur líka drjúgan skerf að mörkum. Svo má ekki gleyma áhugasömum klúbbfélögum. „VISSI EKKI HVAÐ ÉG VAR AÐ FARA ÚT í" „Ég átti þetta land og fékk það óvænt upp í hendurnar þegar bónd- inn á Minna-Mosfelli skilaði því," segir Steinar um upphaf ævintýrisins. „Ég tímdi ekki að láta hesta á þessi fallegu tún, eins og gert hefur verið á mörgum jörðum hér í nágrenninu, og datt þá í hug að búa til golfvöll. Ég hafði aldrei spilað golf sjálfur en það sem vakti fyrir mér var að bjarga tún- unum og gera þau enn fallegri. Áður var ég svolítið byrjaður að planta trjá- gróðri og langaði til að halda því áfram." Steinar fékk Geir Svansson til að skipuleggja golfvöllin fyrir sig og hófst svo handa. „Nei, ég vissi ekki hvað ég var að fara út í. Ég taldi að ég þyrfti einn gamlan traktorogeina eða tvær sláttuvélar en þar misreiknaði ég mig. Ég hélt að það þyrfti ekki að slá nema öðru hverju en raunin er sú að það þarf sífellt að vera að slá. Það bjargaði málunum að strax myndað- ist áhugasamur kjarni í golfklúbbn- um. Svo hefur forsjónin alltaf verið mér hliðholl." Talsverðum trjágróðri hefur verið plantað á Bakkakotsvelli og ætlunin erað auka hann til muna. „Sennilega eru 11 ár sfðan ég setti niður fyrsta græðlinginn," segir Steinar. „Og eftir 10 ár sé ég fyrir mér að skógur um- kringi brautirnar." Kannski verður Bakkakotsvöllur fyrsti skógarvöllur- inn hér á landi sem rís undir nafni. Það er mál manna að Bakkakots- völlur sé ótrúlega góður miðað við hvað hann er ungur og sumir tala um að "greenin" eigi eftir að verða þau bestu á landinu. En það hefur líka kostað mikla vinnu og natni. Að vonum er Steinar ánægður þegar hann horfir yfir flatirnar og fylgist með kylfingunum. „Ég náði því takmarki sem ég stefndi að og rúmlega það," segir hann. „Þessa dagana er Steinar önnum kafinn við að koma upp púttvelli sem er um- kringdur trjágróðri við klúbbskálann. „Ég er að koma mér út úr rekstrinum ogætlaað einbeita mérað púttvellin- um nema einhverjir vilji fá mig til að hanna fyrir sig golfvelli!" En hefur hann ekki smitast af golf- „Ég hef reynt að spila það svolítið en ég hætti alltaf á miðjum velli þegar ég sé eitthvað sem þarf að bakteríunni sjálfur? gera.' meistaraflokksmanna: Úlfar og Sigurjón eru einu kylfingar landsins með plús íforgjöf. Reiknuð Forgjöf forgjöf 01.01.1992 Úlfar jónsson GK +3.0 +1.4 Sigurjón Arnarsson GR +0.7 +0.4 Guðmundur Sveinbjörns- son GK 0.0 1.2 Birgir l. Hafþórsson GL 0.0 3.5 Ragnar Ólafsson GR 0.7 0.7 Sigurpáll Geir Sveinsson GA 0.9 4.5 Þorsteinn Hallgrímsson GV 0.9 2.4 Þórður Ólafsson GL 1.0 1.0 Björgvin Sigurbergsson GK 1.2 3.1 Jón H Guðlaugsson NK 1.3 1.5 Sigurður H. Hafsteinsson GR 1.4 2.3 Haraldur Júlíusson GV 1.4 2.2 Tryggvi Pétursson GR 2.0 3.2 Jón H. Karlsson GR 2.3 3.5 Tryggvi Traustason GK 2.4 2.9 Júlíus Hallgrímsson GV 2.5 3.3 Hannes Eyvindsson GR 2.5 3.4 Björn Knútsson GK 2.5 2.9 Örn Arnarson GA 2.6 3.5 Sveinn Sigurbergsson GK 2.6 3.0 Björgvin Þorsteinsson GA 2.8 3.2 Hjalti Pálmason GR 2.8 3.9 Eínar Long GR 2.9 2.5 Hilmar Björgvinsson GS 3.0 2.9 Sigurður Sigurðsson GS 3.0 2.2 Gunnar Snævar Sigurðs- son GR 3.1 3.1 Kristinn G Bjarnason GL 3.1 3.4 Birgir Ágústsson GV 3.3 5.3 Sæmundur Pálsson GR 3.7 4.8 Björn Axelsson GA 3.9 4.1 Sigbjörn Óskarsson GV 4.0 4.0 Þorsteinn Geirharðsson GS 4.1 4.8 Elvar Skarphéðinsson GL 4.1 4.6 Páll Ketilsson GS 4.2 4.6 Karl Ómar Jónsson GR 4.3 5.5 Helgi Þórisson GS 4.3 4.9 Gunnsteinn Jónsson GK 4.3 6.1 Gylfi Kristinsson GS Hjalti Nielsen NK Óskar Sæmundsson GR Magnús Bjrgisson GK Helgi Eiríksson GR Gunnar Þór Halldórsson GK Örn Sölvi Halldórsson GSS Vilhjálmur Ingibergsson NK Ólafur Sigurjónsson GR 4.4 4.4 4.4 4.4 4.4 4.6 4.0 4.5 4.7 4.2 4.4 4.3 4.4 0.0 4.4 4.4 0.0 0.0 Karen lægst kvenfólksins. 5.0 5.5 8.7 9.4 6.6 6.6 10.6 11.9 Karen Sævarsdóttir GS 3.1 4.0 Ragnhildur Sigurðar- dóttir GR Þórdís Geirsdóttir GK Herborg Arnardóttir GR Svala Óskarsdóttir GR Steinunn Sæmun- dsdóttir GR Ólöf María Jónsdóttir GK 10.1 Andrea Ásgrímsdóttir GR 11.1 jóhanna Ingólfsdóttir GR 11.6 Anna Jódís Sigurbergs- dóttir GK 11.9 11.9 Kristín Pálsdóttir GK 11.6 12.2 9.7 9.6 0.0 11.4 11.3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.