Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 55

Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 55
í POKAHORNINU 1977: 2. sæti á íslandsmóti í -86 kg flokki. 2. sæti á opna skandinavíska meistaramótinu í -95 kg flokki. 1978: 3. sæti á Norðurlandamóti í -96 kg flokki og 2. sæti í opnum flokki. 1979: 1. sæti á íslandsmóti í -86 kg flokki og í opnum flokki. 1980: 2. sæti í sveitakeppni, 2. sæti í -95 kgflokki og 3. sæti íopnum flokki á Norðurlandamóti. 1. sæti í -86 kg flokki á opna skandinavíska meist- aramótinu. 7. sæti á Ólympíuleikunum í Moskvu. 1981: 1. sæti á íslandsmóti í -86 kg flokki og opnum flokki. 1982: 2. sæti í sveitakeppni, 2. sæti í opnum flokki og 1. sæti í-95 kgflokki á Norðurlandamóti. 1983: 1. sæti í -95 kg flokki á opna sænska meistaramótinu. 3. sæti í -95 kg flokki á opna breska meistaramótinu. 3. sæti í -95 kg flokki á opna skandinavíska meistaramótinu. 1984: 1. sæti íopnumflokki og2. sæti í-95 kgflokki á Norðurlandamóti. 3. sæti í -95 kg flokki á opna breska meistaramótinu. 2. sæti á opna skoska meistaramótinu. 3. sæti á Ólympíuleikunum í Los Angeles. Kosinn íþróttamaður Reykjavíkur. 1985: 2. sæti á Shoriki cup í Tokyo. 2. sæti í -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 3. sæti í-95 kgflokki á opna skandinavíska meistara- mótinu. 1986: 2. sæti f -95 kgflokki á opna belgíska meistaramótinu. 2. sæti f -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 2. sæti í -95 kg flokki á Norður- landamótinu. 3.sæti í-95 kgflokki áopnaskandinavískameistaramót- inu. 1987: 1. sæti í -95 kg flokki á opna Skandinavíska meistaramótinu. 2. sæti í -95 kg flokki á opna sænska meistaramótinu. 1988: 1. sæti f -95 kgflokki og2. sæti íopnum flokki á Norðurlandamótinu. 1. sæti á opna skoska meistaramótinu. 2. sæti á opna belgíska meist- aramótinu. 7. sæti á Tournoi International í París (opinn flokkur, 100 keppendur). 9. sæti á Ólympíuleikunum í Seoul. 1989: 1. sæti í-95 kgflokki og íopnum flokki áopna Skandinavíska meistara- mótinu. 1. sæti í -86 kg flokki á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. 2. sæti i -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 5. sæti í opnum flokki á Evrópumóti. 7. sæti á heimsmeistaramótinu í -95 kg flokki. Kosinn íþróttamaður Reykjavíkur. 1990: 1. sæti í-95 kgflokki ogíopnumflokki áopnaskandinavískameistara- mótinu. 1. sæti í -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 1. sæti í -95 kg flokki á Matsumae cup. 2. sæti í -95 kg flokki á opna norska meistaramótinu. 7. sæti í -95 kg flokki og 9. sæti í opnum flokki á Evrópumóti. Kosinn íþróttamaður ársins og íþróttamaður Reykjavíkur. 1991: 1. sæti í -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 3. sæti í -95 kg flokki á opna breska meistaramótinu. 5. sæti í -95 kg flokki á opna hollenska meistaramótinu. Sleit krossbönd í apríl og keppti ekki meira á árinu. 1992: 1. sæti í -95 kg flokki og í opnum flokki á Norðurlandamóti. 1. sæti í -95 kg flokki á Matsumae cup. 1. sæti í -95 kg flokki á hollenska meistaramótinu.2. sæti í-95 kgflokki á heimsmeistaramótinu íAustur- ríki. 7. sæti í -95 kg flokki á Evrópumótinu. 1993: 1. sæti í -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 3. sæti í -95 kg flokki á opna breska meistaramótinu. 3. sæti í -86 kg flokki á Smá- þjóðaleikunum á Möltu. Það er óhætt að segja að keppnisferill Bjarna Friðrikssonar sé stórglæsilegur. Fyrir utan þann árangur, sem hann hefur náð á alþjóðlegum mótum, má einnig nefna að í 16 ár í röð hefur hann orðið íslandsmeistari í opnum flokki og 15 sinnum alls í sínum þyngdarflokki. Þá eru ekki taldir allir sigrar hans á afmælismótum ÍSÍ, haustmótum ÍSÍ, tvímenningskeppni ÍSÍ og Reykjavíkur- mótum. Svo sannarlega glæsilegur ferill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.