Íþróttablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 55
í POKAHORNINU
1977: 2. sæti á íslandsmóti í -86 kg flokki. 2. sæti á opna skandinavíska
meistaramótinu í -95 kg flokki.
1978: 3. sæti á Norðurlandamóti í -96 kg flokki og 2. sæti í opnum flokki.
1979: 1. sæti á íslandsmóti í -86 kg flokki og í opnum flokki.
1980: 2. sæti í sveitakeppni, 2. sæti í -95 kgflokki og 3. sæti íopnum flokki á
Norðurlandamóti. 1. sæti í -86 kg flokki á opna skandinavíska meist-
aramótinu. 7. sæti á Ólympíuleikunum í Moskvu.
1981: 1. sæti á íslandsmóti í -86 kg flokki og opnum flokki.
1982: 2. sæti í sveitakeppni, 2. sæti í opnum flokki og 1. sæti í-95 kgflokki á
Norðurlandamóti.
1983: 1. sæti í -95 kg flokki á opna sænska meistaramótinu. 3. sæti í -95 kg
flokki á opna breska meistaramótinu. 3. sæti í -95 kg flokki á opna
skandinavíska meistaramótinu.
1984: 1. sæti íopnumflokki og2. sæti í-95 kgflokki á Norðurlandamóti. 3.
sæti í -95 kg flokki á opna breska meistaramótinu. 2. sæti á opna
skoska meistaramótinu. 3. sæti á Ólympíuleikunum í Los Angeles.
Kosinn íþróttamaður Reykjavíkur.
1985: 2. sæti á Shoriki cup í Tokyo. 2. sæti í -95 kg flokki á opna skoska
meistaramótinu. 3. sæti í-95 kgflokki á opna skandinavíska meistara-
mótinu.
1986: 2. sæti f -95 kgflokki á opna belgíska meistaramótinu. 2. sæti f -95 kg
flokki á opna skoska meistaramótinu. 2. sæti í -95 kg flokki á Norður-
landamótinu. 3.sæti í-95 kgflokki áopnaskandinavískameistaramót-
inu.
1987: 1. sæti í -95 kg flokki á opna Skandinavíska meistaramótinu. 2. sæti í
-95 kg flokki á opna sænska meistaramótinu.
1988: 1. sæti f -95 kgflokki og2. sæti íopnum flokki á Norðurlandamótinu.
1. sæti á opna skoska meistaramótinu. 2. sæti á opna belgíska meist-
aramótinu. 7. sæti á Tournoi International í París (opinn flokkur, 100
keppendur). 9. sæti á Ólympíuleikunum í Seoul.
1989: 1. sæti í-95 kgflokki og íopnum flokki áopna Skandinavíska meistara-
mótinu. 1. sæti í -86 kg flokki á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. 2. sæti i
-95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 5. sæti í opnum flokki á
Evrópumóti. 7. sæti á heimsmeistaramótinu í -95 kg flokki. Kosinn
íþróttamaður Reykjavíkur.
1990: 1. sæti í-95 kgflokki ogíopnumflokki áopnaskandinavískameistara-
mótinu. 1. sæti í -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 1. sæti í
-95 kg flokki á Matsumae cup. 2. sæti í -95 kg flokki á opna norska
meistaramótinu. 7. sæti í -95 kg flokki og 9. sæti í opnum flokki á
Evrópumóti. Kosinn íþróttamaður ársins og íþróttamaður Reykjavíkur.
1991: 1. sæti í -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 3. sæti í -95 kg
flokki á opna breska meistaramótinu. 5. sæti í -95 kg flokki á opna
hollenska meistaramótinu. Sleit krossbönd í apríl og keppti ekki meira
á árinu.
1992: 1. sæti í -95 kg flokki og í opnum flokki á Norðurlandamóti. 1. sæti í
-95 kg flokki á Matsumae cup. 1. sæti í -95 kg flokki á hollenska
meistaramótinu.2. sæti í-95 kgflokki á heimsmeistaramótinu íAustur-
ríki. 7. sæti í -95 kg flokki á Evrópumótinu.
1993: 1. sæti í -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu. 3. sæti í -95 kg
flokki á opna breska meistaramótinu. 3. sæti í -86 kg flokki á Smá-
þjóðaleikunum á Möltu.
Það er óhætt að segja að keppnisferill Bjarna Friðrikssonar sé stórglæsilegur.
Fyrir utan þann árangur, sem hann hefur náð á alþjóðlegum mótum, má
einnig nefna að í 16 ár í röð hefur hann orðið íslandsmeistari í opnum flokki
og 15 sinnum alls í sínum þyngdarflokki. Þá eru ekki taldir allir sigrar hans á
afmælismótum ÍSÍ, haustmótum ÍSÍ, tvímenningskeppni ÍSÍ og Reykjavíkur-
mótum. Svo sannarlega glæsilegur ferill.