Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 7

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 7
-5- INNGANGUR Nú eru um 220 ár liðin frá því, aö kartöfluræktun var fyrst reynd hér á landi. Breiddist hún hægt út í byrjun, en náöi á 19. öld mikilli útbreiðslu og hefur kartaflan síöan skipað fastan sess í fæöu þjóðarinnar. Kartaflan hefur veriö ódýr og holl fæöa og þaö, sem er mikilvægast, fæöa, sem íbúar landsins gátu sjálfir framleitt meö innlendum áburöi og í íslenskum jarövegi. A tímum, þegar fátækt eða vöruskortur hindraöi margan í að kaupa innflutta mjölvöru eöa önnur dýr matvæli, hefur kartaflan án efa oft verið bjargvættur á íslenskum heimilum. Kartaflan er holl fcBÖutegund. Auk þess aö vera orkugjafi inniheldur hún B- og C-vítamín, ýmsar mikilvægar amínósýrur, fosfor, kalsium og járn. 1 þeim umraBÖum, sem nú fara fram um hollustugildi fæöutegunda og breytingu á mataræöi, má segja, aö kartaflan komi út meö óskertan hlut. Meö um 60-70 hitaeiningum í hverjum 100 g getur kartaflan ekki talist fitandi fæöutegund og meö 2-4% af þurrefni sem trefjaefni ásamt vítamín, prótín og steinefnainnihaldi, verður kartaflan áfram aö teljast til hinna hollu fæöutegunda. Aukin kartöfluneysla og myndun þáttbýliskjarna jók eftirspurnina eftir kartöflum. Innflutningur hófst þegar á 19. öld og var í byrjun þessarar aldar 500-600 tonn á ári, en fór upp í 2000-3000 tonn árlega á fyrra helming aldarinnar. Innlenda framleiðslan hefur verið gefin upp um 1400 tonn um aldarmótin, en hefur legið á bilinu 4000-10000 tonn mestan hluta þessarar aldar; mest var uppskeran áriö 1953, en þá fór.hún upp í tæp 16000 tonn. Erfitt er aö gefa upp nákvæmar tölur yfir innlendu framleiösluna, þar sem ekki er vitað nákvæmlega um umfang heimilisræktunarinnar. Þegar komið var fram um miðja þessa öld, fóru margir að stunda kartöflu- ræktun sem aðalbúgrein og öfluðu tækja, sem geröu stórframleiöslu mögulega. Veöurfariö takmarkaöi stórræktun aöallega viö syöri hluta landsins, frá Snæfellsnesi og austur fyrir Hornafjörö og svæöiö kringum Eyjafjörö. Má segja, aö þungamiðja ræktunarinnar hafi lítillega flutst til innan þessa svæöis, en mikilvægustu svæöin hafa verið Akranes, Eyrarbakki, Stokkseyri, Ölfus, Þykkvi- bær, Hornafjörður og Eyjafjöröur. Nú er Þykkvibærinn mikilvægasta svæöiö og kemur um 40% framleiöslunnar þaðan. Arsneyslan á hvern íbúa hefur aukist úr um 30 kg um síðustu aldamót í um 60-70 kg um 1973. Er sú neysla ekki ósvipuð því, sem gerist meöal nágranna okkar á hinum Noröurlöndunum, en þar mun hún vera 71-91 kg á hvern íbúa (minnst í Svíþjóö og mest í Noregi). Ekki er ólíklegt, aö neyslan hér á landi geti átt eftir aö aukast um 10-20 kg á hvern íbúa, ef hægt verður aö auka gæöi íslenskra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.