Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 14

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 14
Afbrigði -12- 2. Afbrigðatilraunir á Sámsstöðum árin 1934-1971. Tilraunastöðin á Sámsstöðum tök til starfa árið 1927. Arið 1930 fékk Klemens Kr. Kristjánsson tilraunastjöri kartöfluafbrigðið Gullauga sent frá Holti við Tromsö í Noregi. Gullauga hlaut fljötlega vinsældir og hefur hún æ síðan verið talin einhver besta matarkartaflan. Frá og með árinu 1934 voru gerðar afbrigðatilraunir með kartöflur á Sámsstöðum. Innlendu afbrigðin voru lítið reynd, en afbrigði frá nágrannalönd- unum þess meira. Innlendu afbrigðin þöttu að ýmsu leiti lakari en bestu erlendu afbrigðin. Næmi þeirra gagnvart kartöflumyglu var oft meiri en erlendu afbrigð- anna og smælki mun meira, einkum í köldum sumrum. I samanburðartilraunum á árunum 1938-1950 var Gullauga alla jafnan upp- skerumest. Sjúkdömar ásöttu það afbrigði lítið, nema að stöngulsýki varð að- eins vart. Afbrigðið Up to date var einnig uppskerumikið, svo og afbrigðin Ben Lomond, Störi Skoti (Great Scot), Alpha, Eyvindur (Kerr's Pink), Rosefolia, Akurblessun, Favourite og Green Mountain. Gullauga var lang þurrefnaríkasta kartaflan og að meðaltali 19% sterkju- ríkari en Eyvindur, Alpha, Ben Lomond og Up to date. Alpha, Eyvindur og Störi Skoti töldust allgöðar matarkartöflur; lítið mötta^kilegar gagnvart myglu, en nokkuð næmar fyrir stöngulsýki. Ben Lomond og Rosefolia þöttu ekki eins göðar matarkartöflur, en þö ágætar úr sandgarði. Rosefolia þötti ekki sárlega næm fyrir stöngulsýki og önæmari gagnvart myglu en Ben Lomond. Á árunum 1951-1954 voru um átta afbrigði í samanburðartilraun. Að meðal- tali var Ben Lomond uppskerumestur, þá Alpha, Eyvindur, Rosefolia og Gullauga. Árið 1955 var nokkrum afbrigðum bætt inn í samanburðartilraunina og á næstu árum voru eftirtalin afbrigði einna uppskerumest: Ben Lomond, Kathadin, Sequoia, .Dir. Johanssen, Bintje, Kennebec og Gullauga. Á árunum 1960-1971 eru afbrigðin Gullauga, Helga, Bintje, Rauðar íslenskar og Saga ofarlega á blaði. Hins vegar kom fram, að Gullauga þoldi illa válupptöku, en Rauðar íslenskar þoldu hana sennilega einna best. 3. Afbrigðatilraunir á Skriðuklaustri árin 1948-1958. Sumarið 1948 voru afbrigðatilraunirnar gerðar á Hafursá, en sumarið 1949 var tilraunastöðin færð að Skriðuklaustri og kartöflutilraunir æ síðan gerðar þar. Kartöfluafbrigði, sem mesta uppskeru gáfu á þessu árabili voru: Ben Lomond, Dir. Johanssen, Gullauga, Gular íslenskar og Green Mountain, en alls
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.