Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 16

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 16
Afbrigði -14- Eins og sjá má sýnist afbrigðið Sequoia álitlegt í þessum tilraunum. Auk þeirra kosta þess, sem fram hafa komið má nefna, að það er að mestu laust við smælki. Kartöflurnar eru og með þeim stærstu sem þekkjast. Sturla mælir hér með afbrigðunum Sequoia og Kennebec til ræktunar í stórum stíl. Gullauga í þessum tilraunum var af sænskum stofni og reyndist illa. Árið 1953 gaf Sequoia mesta uppskeru á Helluvaðssandi, en í moldargörð- um á Varmá reyndust afbrigðin Pontiac, Kennebec, Bintje og Dir. Johanssen einna uppsk'erumest með um og yfir 1 kg undir grasi að jafnaði. A árunum 1954-1959 voru afbrigðin Sequoia, Knik og Alaska að meðaltali uppskerumest. A þessum árum voru prófuð um 150 kartöfluafbrigði. Á árinu 1957 var hafið undaneldi allmargra kartöfluafbrigða, sem ræktuð hafa verið hér, til að leita nýrra afbrigða. Sérstakar vonir voru bundnar við afkvæmi fengin af fræi Rauðra íslenskra kartaflna. Þessu var haldið áfram fram að 1960 og voru þá komin fram nokkur hundruð ný afbrigði. Ekkert þessara afbrigða stóðst uppskerusamanburð við gömlu afbrigðin. Árið 1960 var tekið land á leigu úr landi Korpúlfsstaða og tilraunastöð- inni Korpu komið þar fyrir. Á árunum 1962 til 1966 voru afbrigðin Helga, Sequoia, Knik og Eyvindur að jafnaði uppskerumest. Ef miðað er við söluhæfar kartöflur skipa Sequoia og Knik efstu sætin, en af þeim afbrigðum, sem algeng voru þá í ræktun, gaf Eyvindur mesta söluhæfa uppskeru. Við bragðprófun féllu dómar Rauðum íslenskum og afkomendum þeirra í vil, en afbrigðin Sequoia og Knik eru sennilega fremur nothæf til bökunar og steik- ingar en suðu. Að jafnaði voru eftirtalin afbrigði uppskerumest á árunum 1967-1972: Helga, Gullauga, Inandra, Kennebec, 58-4-11, Chieftain, 59-2-5, Knik, Rauðar íslenskar, Bintje og Sequoia. 6. Kartöflutilraunir árin 1973-1977 og lýsing á nokkrum álitlegum afbrigðum. Á síðustu fimm árum hafa tilraunir með kartöfluafbrigði einkum verið gerð- ar að Korpu, en einnig á Möðruvöllum og Skriðuklaustri. A Korpu hafa afbrigð- in Gullauga, Helga, T-67-42-89, 58-4-11, Chieftain og Alaska Frostless að jafn- aði verið uppskerumest. Á Möðruvöllum voru afbrigðin Spartaan, Bintje og Stormont Enterprise uppskerumest árin 1974 og 1975. Á árinu 1976 hófust afbrigðatilraunir að nýju á Skriðuklaustri. Þá voru afbrigðin Alaska Frostless, T-67-42-89, Pentland Javelin og Maris Piper í efstu sætum, en sumarið 1977 voru Sequoia, Alaska Frostless, Maris Piper og Pentland Javelin uppskerumest. Alls
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.