Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 35
-33-
Ræktun útsæðis
hreppi. Jóhann dó árið 1974 og tók þá ekkja hans, Sigrún Guðbrandsdóttir, við.
Vorið 1976 tóku síðan tveir synir þeirra hjóna, Bergvin og Guðbrandur, við
A-ræktinni og hafa haldið áfram með hana til dagsins í dag.
Með fáum undantekningum hefur B-ræktin þannig verið framkvæmd við Eyjafjorð
og síðustu árin eingöngu austan megin fjarðar. I dag eru fjögur afbrigði með
í stofnræktinni: Rauðar íslenskar, Gullauga, Helga og Bintje. Sumarið 1977
var B-rækt á 11 stöðum við austanverðan Eyjafjörð allt norður í Grenivík.
Sala á útsæði frá Grænmetisverslun landbúnaðarins á tímabilinu 1957-1978
sést í 5. töflu. Þar sást, að undanfarin ár hefur magn stofnútsæðis
oftast verið 1000-1500 tunnur, sem er tæpur helmingur þess útsæðis, sem selt
hefur verið. Einhver sala mun hafa átt sér stað beint frá umboðum Grænmetis-
verslunarinnar úti á landi, sem ekki kemur fram í þessum tölum og sem ekki
liggur fyrir. Innflutt útsæði hefur verið af afbrigðinu Bintje og aðallega
komið frá Hollandi, en einnig hefur verið flutt inn frá Danmörku.
5. tafla. Magn og tegund útsæðis er Grænmetisverslun landbúnaðarins seldi
á tímabilinu 1957-1978 (tunnur) (Jóhann Jónasson 1961, 1967, 1969,
1976, 1977, 1978).
Söluár Stofnútsæði Annað^ _. mnl. utsæði Innflutt Alls
1957 241 528 434 1203
1958 824 12 450 1286
1959 708 7 504 1219
1960 750 0 355 1105
1961 1126 0 0 1126
1962 807 30 300 1137
1963 733 234 926 1893
1964 658 0 1498 2156
1965 997 166 1555 2718
1966 899 251 147 1297
1967 410 766 2840 4016
1968 922 569 1300 2791
1969 787 392 903 2082
1970 1037 786 1287 3110
1971' 1123 337 1200 2660
1972 1279 260 0 1539
1973 1363 89 549 2001
1974 1492 527 1510 3529
1975 1872 616 0 2488
1976 1476 22 500 1998
1977 1354 426 420 2200
1978 1409 399 3 1811