Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 41

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 41
FQRSPÍRUN, STÆRÐ ÚTSÆÐIS, SAÐDYPT, SABTÍMI OG VAXTARRÝMI. Jón Guðmundsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins I. SPÍRAÐ EÐA ÓSPiRAÐ ÖTSÆÐI. I tilraunum, sem gerðar voru á Akureyri á árunum 1905-1907 kom fram, að spírað útsæði gaf að meðaltali þriðjungi meiri uppskeru en óspírað (ólafur Jónsson 1934). A árunum 1939-1941 voru gerðar tilraunir á Sámsstöðum með moldspírun kartaflna. Fjórum vikum fyrir niðursetningu voru kartöflurnar settar í moldar- kassa. Þeim var síðan plantað út með moldinni í maí ásamt venjulega spíruðu útsæði. Moldspíraða útsæðið gaf u.þ.b. 20% meiri uppskeru en það, sem spíraði á venjulegan hátt (Klemenz Kr. Kristjánsson 1953). Ekki er því vafi á, að það borgar sig að láta útsæðið spíra fyrir niður- setningu, en moldspírun er þó sennilega ekki hagkvæm, þar eð hún útheimtir talsverða aukavinnu, nema ef væri til að fá matarkartöflur snemma. II. STÆRÐ ÖTSÆÐIS. í tilraunum, sem gerðar voru á Akureyri, kom fram, að stórt útsæði gaf meiri uppskeru en smátt, neraa ef settar voru tvær kartöflur í stað einnar (ólafur Jónsson 1950). I tilraunum á Korpu árin 1974-1975 virtist, sem að hagkvæmast væri að nota 40-50 gramma útsæðiskartöflur af Gullauga og a.m.k. 50 gramma útsæðis- kartöflur af Rauðum íslenskum (óbirtar niðurstöður frá Korpu). A Akureyri hefur verið prófað að kljúfa útsæðið og í ljós kom, að það • borgaði sig ekki (ólafur Jónsson 1934, ólafur G. Vagnsson og Bjarni E. Guð- leifsson 1974). III. sAðdýpt. í tilraunum a'Akureyri árin 1905-1908 varð uppskera að meðaltali mest við 8-10 cm sáðdýpt (ólafur Jónsson 1934). A Sámsstöðum varð uppskera einna mest við 9 cm sáðdýpt á árunum 1938-1941. Við dýpstu (12 cm) og grynnstu niðursetningu varð og heldur meira smælki hlutfallslega (Klemenz Kr. Kristjáns- son 1953). Gera má því ráð fyrir, að 8-10 cm sáðdýpt sé einna hagkvæmust, en þó er ekki ólíklegt, að það fari að nokkru eftir veðráttu og jarðvegstegund.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.