Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 53

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 53
-51- SKJÓLBELTI Kjartan ólafsson, Búnaðarsambandi Suðurlands. Hér á landi hafa ekki verið gerðar margar tilraunir með skjólbelti, en hins vegar hefur dálítið verið ritað um gerð þeirra og notagildi. Þá er einkum stuðst við erlendar tilraunaniðurstöður, sem ótvírætt benda á hagkvæmni skjólbelta. A Sámsstöðum gerði Klemenz Kr. Kristjánsson tilraunir með trjáskjólbelti og áhrif þess á uppskeru. Þær niðurstöður benda eindregið á aukna uppskeru við notkun skjólbelta (Klemenz Kr. Kristjánsson 1955). Þá hefur Skógrækt ríkis- ins gert þó nokkuð af tilraunum með skjólbelti og þá sérstaklega með trjábelti. Þessi trjáskjólbelti eru til það gömul, að það ætti að vera hægt að nota þau í samanburðartilraun gagnvart uppskeru og öðru því, sem skjól kann að hafa áhrif á. Það má segja, að við höfum tvær gerðir af skjólbeltum, sem hægt væri að nota við kartöfluræktun: 1. Lifandi trjáskjólbelti. 2. Skjólbelti úr ýmsum öðrum efnum (gerviskjólbelti). Trjáskjólbelti eru þau belti, sem lang mest eru notuð til skjóls í nágranna- löndum okkar. Hér á landi er mjög víða hægt að rækta þau við kartöfluakra, þó eru erfiðleikar hvað mestir nálægt sjó, en á bersvæðum á þessum stöðum yrði að mynda skjól áður úr öðrum efnum. Mjög athugandi er fyrir okkur að reyna notkun á gerviskjólbeltum við kartöfluræktun. Þau efni, sem væntanlega yrðu ódýrust eru vafalaust ýmis aflögð veiðarfæri, timbur,plastgirðingar, hlaðnir garðar o.fl. Það má segja, að eitt af stærstu ræktunarvandamálum okkar hér séu stutt og köld sumur, en gott skjól hækkar meðalhitann um 0,5-l,0°C. A Jótlandi hafa verið gerðar samanburðartilraunir á uppskeru á skýldu landi og á bersvæði; þær niðurstöður sýna 16-46% aukningu við skjól (Einar G.E. Sæmundssen 1963). Augljóst er, að full ástæða er til að gera hér tilraunir með hagnýtingu skjólbelta. Æskilegt er að taka þar inn í dæmið fleiri vaxtarþætti, sem skjól getur haft áhrif á eins og raka jarðvegsins, frosthættu o.fl. Þá má benda á einn þátt, þar sem skjólbelti getur komið til hjálpar í kartöflurækt, en það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.