Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 58

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 58
Aburðartilraunir -56- aki, súpsrfosfati (og síðar þrífosfati) og brennisteinssúru kalí. Hlutfall milli aðalnaeringarefnanna, köfnunarefnis (N), fosfórs (P^O^) og kalís (K^O) var 8:9:10. Þessi tilraun var síðan tekin upp í óbreyttri mynd að Skriðuklaustri árið 1953 og hálst þar allt til ársins 1961. A Reykhólum er samskonar tilraun hafin árið 1951 og stóð hún óbreytt í þrjú sumur, en það frávik var þó á Reyk- hólum, að þar voru jafnframt notuð 30 tonn af mykju sem grunngjöf í allt til- raunasvæðið. Niðurstöður þessara tilrauna eru sýndar í 1. töflu. Engin álykt- un verður dregin fyrir þessa eins árs framkvæmd á Akureyri. Ekki virðist heldur neitt unnt að álykta um gagnsemi tilbúna áburðarins að Reykhólum, þar sem mis- mun milli áburðarskammta sýnist eytt og jafnvel meira en það með búfjáráburði í grunngjöf. A Sámsstöðum virðist hins vegar nokkuð jöfn uppskeruaukning fyrir hvern aukinn áburðarskammt. A Skriðuklaustri má ætla, að næststærsti áburðar- skammturinn gefi tiltölulega besta uppskeru. A Sámsstöðum og Akureyri breytir tilraun þessi fljótt um mynd þannig að í staö heimalagaðrar áburðarblöndu er notuð aðkeypt áburðarblanda með hlutföll- unum NiP^O^iK^O = 10:12:15. Jafnframt er bætt við einum tilraunalið, þannig að mesta áburðarmagnið jafngildir 300 kg N, 360 kg p2°5 °6 kg K2° ^ hvern hektara lands. Arið 1959 virðist vera síðasta ár þessarar tilraunar á Sámsstöð- um en árið 1961 á Akureyri. Hluta af niðurstöðum þessara tilrauna er að sjá í 2. töflu. Þar verður ekki annað séð en að 1800 kg af garðablöndunni hafi reynst tiltölulega best á Akureyri, en 2400 kg á Sámsstöðum. A Reykhólum virð- ist sem 1800 kg hafi reynst tiltölulega skást og að alls ekki megi fara hærra en 2400 kg nema eiga á hættu minnkandi uppskeru. Arið 1953 voru gerðar tilraunir á Akureyri með, hvernig verjast mætti sprungumyndun í Gullauga. Grunnáburður í þeim tilraunum var 1800 kg/ha af áburðarblöndunni 10:12:15, en síðan var annars vegar bætt við vaxandi magni af kalki (1,2,3,4 tonn/ha) og hins vegar vaxandi magni af þrífosfati (100, 200, 300, 400 kg/ha). Enginn mismunur kom fram í þessum athugunum, en í til- raunabók stöðvarinnar er tekið fram, að uppskera hafi reynst lítil í kalktil- rauninni, en þá sá einmitt reynsla fyrir því, að lítið verði um sprungumyndanir (skýrslur tilraunastöðvanna). A árunum 1964-67 er gerð tilraun í hinum sendna jarðvegi Þykkvabæjar til að kanna hæfilegt áburðarmagn og hlutföll milli köfnunarefnis, fosfórs og kalís. Samskonar tilraun var gerð í rökum móajarðvegi að tilraunastöðinni Korpu árin 1964-66. 1 þessum tilraunum eins og öðrum til þessa var áburðinum dreift yfir garðlandið, en ekki felldur niður samhliða niðursetningu eins og nú er venja í stórræktun. Meginniðurstaða þessarar tilraunar undirstrikaði mikilvægi til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.