Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 67

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 67
-65- Notkun plasts 5. tafla♦ Tilraun nr. 403-76 frá Hvanneyri (Magnús öskarsson 1976) Bintje Helga Meðaltal Uppskera kg/m2 Smælki % Uppskera kg/m2 Smælki % Uppskera kg/m2 Smælki % Ekkert plast 1,75 23 2,08 28 1,92 26 Glært plast í 23 daga 2,58 10 2,83 15 2,71 13 Glært plast allt sumarið 3,80 18 3,50 21 3,65 20 Uppskeran í þessum tilraunum er gefin upp sem kílógrömm á fermetra, vegna þess að erfitt er að meta, hvernig landrýmið nýtist, þegar plast er notað í kartöflugarði. Raunverulegur uppskeruauki miðað við stærra flatarmál í garði er sennilega ekki eins mikill og fram kemur á uppskerutölunum að framan, vegna lelegri landnýtingar, þar sem plast er notað. Uppskeruaukinn er þó það mikill, að það virðist mega gera ráð fyrir allt að tvöföldun á söluhæfri upp- skeru, þar sem glært plast er yfir allt sumarið. Haustið 1977 fengu framleiðendur 95 krónur fyrir 1 kg af I-flokks kart- öflum. Þá kostaði 1 m2 af 0,05 mm glæru plasti kr. 22,50. Ef gert er ráð fyrir, að 75% af plastinu nýtist yfir kartöflurnar og 25% se orpin moldu til að halda plastinu niðri, þá kostaði plastið á nýttan fermetra 315 grömm af I-flokks kartöflum. Ef tekinn er meðaluppskeruauki fyrir plastþekju úr til- raunum, sem birtar eru hár að framan, þá er hann 1950 grömm á fermetra. Þegar kostnaður vegna plastsins er dreginn frá, er samt eftir verðmæti 1635 gramma uppskeruauka á fermetra. Það hljóta að vera mjög góð laun, vegna þess að fyrir- höfn við ræktun kartaflna undir plasti í smágörðum er lítil. Odd Östgárd (1970) taldi, að í Noregi þyrfti 300 gramma uppskeruauka til að borga plastið og önnur 300-400 grömm til að borga aukafyrirhöfn vegna plastsins. Vegna verðs á plasti er nauðsynlegt að nýta rýmið undir plastinu sem best. Þetta kom ljóslega fram í tilraunum, sem gerðar voru á Hvanneyri 1977, þar sem borið var saman að hafa kartöflurnar í beðum eða í hryggjum (sjá 6. töflu). Mun færri kartöflur komast í flatareiningu, þegar sett er í hryggi. Uppskera af flatareiningu verður rösklega helmingi minni, þegar kartöflurnar eru settar í hryggi undir plasti, en ef þær eru settar í beð. Uppskera undan hverju kartöflugrasi varð einnig öllu minni, þegar kartöflurnar voru settar í hrygg. Það var vegna þess, að kartöflugrösin, sem stóðu gisin á hryggjum, skemmdust meira í næturfrostum. Þeir, sem tóku upp úr tilrauninni, töldu leiðinlegra að taka upp úr hryggjum með handverkfærum, en úr beðum. Einnig var reynt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.