Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 71

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 71
-69- ILLGRESISEYÐING Óli Valur Hansson, Búnaðarfélagi íslands. I. SKAÐSEMI ILLGRESIS. Illgresi getur valdið margþættum skaða á nytjagróðri. í kartöflugörðum, þar sem sérhver jurt býr við gott vaxtarrými, sem nýtist illa framan af vaxtar- tímanum, getur illgresi orðið mjög áleitið. Frá því að niðursetningu er lokið og þar til kartöflugrös fara að sjást, líður ávallt nokkur tími (3-4 vikur). Síðan vaxa grös yfirleitt hægt næstu vik- urnar, en það leiðir til þess, að aðskotagróður öðlast gott forskot til að hagræða um sig í "eyðunum" á meðan laufþekja kartöflujurtarinnar er þróttlítil og því takmörkuð. Illgresi þrengir að og dregur úr vexti kartöflujurta með því að ræna þær nauðsynlegu lífsviðurværi, en það keppir við þær um vatn, næringu, ljós og rými. Nytjagróður stenst erfiðlega samkeppni við harðsnúnar villijurtir, sem yfirleitt eru gæddar miklum lífsþrótti og skjótar til fjölgunar og útbreiðslu. Eitt gleggsta dæmið um slíka jurt er haugarfinn, sem er sannkallaður heimsborgari í gróðurríkinu, hvað útbreiðslu varðar. Hvarvetna á ökrum er haugarfinn fljótur til að skjóta upp kollinum og breiðast út, strax og vorar og hlýna tekur í veöri. Haugarfi og reyndar margar aðrar illgresistegundir geta nýtt betur lágt hitastig til sprettu en kartöflur, þess vegna sækir það fljótt á í görðum og verður yfirgnæfandi. Ef því er að skipta, er haugarfi að auki nægjusamur og getur þraukað lengi við hin rýrustu kjör. Haugarfi er öðrum illgresistegundum aðgangsharðari í görðum, en vöxtur hans er þannig, að hann sækir fljótt á og hylur opna jörð. Aðrar tegundir, sem gera vart við sig, eru m.a. gulbrá, hjartarfi, krossgras, húsapuntur og varpasveif- gras, en þær verða sjaldan eins skeinuhættar. Húsapuntur veldur þó sums staðar vandræðum. II. EYÐINGARAÐFERÐIR. 1. Vélrænar. Frá því að votta tók fyrir kartöflurækt sem búgrein og allt fram undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.