Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 73

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 73
-71- Illgresiseyðing að þessari næringu, sem kom því víða til viðbótar ráðlögðum köfnunarefnis- skammti. Slík misnotkun gat leitt af ser verulega gæðarýrnun á uppskerunni. a. Tilraunir. Fljótlega eftir að ýmis serhæf illgresiseyðingarefni hófu að berast á markað, byrjuðu tilraunastöðvarnar að fást lítils háttar við rann- sóknir á notagildi þeirra við hérlendar aðstæður. Þar eð tröllamjöl var gamalreynt, var það í fyrstu haft til samanburðar. A árunum 1955-1965 voru eftirtöld arfaeyðingarefni prófuð við kartöflurækt í ýmsum skömmtum og á mismunandi hátt, t.d. sum efni notuð saman. Eru tilraunir þessar skráðar í skýrslum tilraunastöðvanna. Aamergens pentachlorphenol Aapropachlor - chlorpropham Aatox dinitrobutylphenol Aerocyanat kaliumcyanat Aresin monolinuron Atrazin triazinsamband Gramoxone paraquat Herbatox 4 K-2M, fenoxyediksýra, hormónalyf Herbazol dinitrobutylphenol Iso-Cornox fenoxypropionsýra, hormónalyf Karmex DW diuron Propazin triazinsamband Propinox fenoxypropionsýra, hormónalyf Simazin triazinsamband Stam F-34 propanil Þess skal og getið, að leiðbeiningaþjónusta Búnaðarfelags Islands, stóð einnig að því að kanna hæfni illgresisefna. En veg og vanda að því verki átti Agnar Guðnason, sem um árabil ferðaðist um meðal framleiðenda og gerði fjölda af athugunum við venjulegar ræktunaraðstæður. b. Leiðbeiningar. Með hliðsjón af tilraunaniðurstöðum og reynslu, voru leiðbeiningar á árunum 1960-1965 aðallega þess efnis, að notkun eftirtalinna illgresisefna kæmi til greina: Aatox, Aresin, Atrazin, Herbasol, Iso-Cornox, Karmex, Propinox og Stam F-34. Sömuleiðis var bent á, að Propazin, Simazin og Weedazol gætu komið til álita. Það síðasttalta, þar sem húsapuntur væri til vandræða. I nokkur ár var Karmex DW mjög mikils metið, en það tilheyrði gjör- eyðingarefnum, og var því mjög vandmeðfarið. Einnig komu dinitrobutylphenol vörumerki töluvert við sögu, en það eru mjög eitruð efni fyrir allar lífverur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.