Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 78

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 78
Illgresiseyðing -76- III. NAUÐSYNLEG AÐGÆSLA OG NAKVÆMAR ATHUGANIR. Ber ætíð að hafa hugfast, að illgresisefni geta reynst tvíeggjuð vopn í illgresisbaráttunni. Sömuleiðis er gott að gera sér grein fyrir því, að hæpið er að útrýmingaraðferð af þessu tagi, muni geta komið að öllu leyti í staðinn fyrir hefðbundin verk við umhirðu. A vettvangi innlendrar tilraunastarfsemi, hefur aldrei verið aðhafst nægilega mikið við rannsóknir á fyrrnefndum þáttum. Hlutverki illgresisefna hefur þar aðeins verið sinnt gróflega eins og fram kemur, ef tilraunaskýrslur eru kannaðar í kjölinn. Þar með hefur einnig skort að kanna hugsanleg áhrif eyðingarefna á matargæði og ávöxt uppskerunnar, sem og nögulegar eftirverkanir og afleiðingar þeirra. En ætíð er hætt við, að sum efni geti haft einhver eftirköst, ekki síst séu þau notuð til langframa. Nú er þó vísir að þess háttar rannsókn í gangi með Afalon á Möðruvöllum, þar sem könnuð eru áhrif efnisins á bragógæðin og uppskeruna. Að því er viðkemur leiðbeiningum um notkun illgresiseyðandi efna, hefur af skiljanlegum ástæðum ætíð verið stuðst að miklu leyti við umsagnir og ráð samkvæmt fenginni erlendri reynslu, þegar ný efni hafa verið tekin í notkun. Meðal annars sakir þess, að tilraunastöðvarnar hafa ekki, þrátt fyrir góða við- leitni, megnað að sinna þessu hlutverki sínu nægilega vel og fljótt. Fjárþröng og mannaflaskortur hafa ráðið ferðinni, en það bitnar oftast á þeim verkefnum búgreina, sem jafnan kann að vera litið á sem minniháttar. Þannig hefur það líka verið um árabil, að engar tilraunir hafa verið í gangi á þessu sviði, ef undan er skilin bragðgæðistilraunin fyrrnefnda. Virðist þetta bagalegt, þegar tekið er mið af hinni öru þróun á sviði illgresisefna. Það gefur auga leið, að fengin erlend reynsla verður ekki ætíð fullkomlega heimfærð á hérlendar aðstæður. Síst af öllu á það við illgresisefni, sem um verkanir eru mjög háð hitastigi, rakaástandi og jarðvegssamsetningu, eins og áður er upplýst. 1 hitasnauðu og fremur úrkomusömu landi, með lágum jarðvegs- hita á sprettutímanum, mætti í vissum tilvikum jafnvel búast við því, að efnisleifar eyddust ekki nægilega fljótt úr jarðveginum, en það eru fyrst og fremst smáverur, sem sjá um að sundra og tortíma þeim. Gæti því sú hættulega staða komið upp, að langtímaáhrifa færi að gæta. Er hættast við slíku ástandi, með stöðugri notkun sömu efna. Má benda á, að í Norður-Noregi hefur þessa gætt á stöku stað, þar sem linuron hefur verið notað um árabil. Augljóslega er því brýnt að efla rannsóknir hér að lútandi, og eins að halda vel opnum augum fyrir álitlegum nýjum illgresisefnum, sem fram koma og prófa eiginleika þeirra og hæfni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.