Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 79

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 79
-77- SJÚKDÓMAR 0 G M E I N D í R. Sigurgeir ólafsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins. I. SÖGULEGT YFIRLIT. Hinn stöðugi innflutningur á kartöflum, sem átt hefur sér stað síðan á 18. öld, hefur haft það í för með sér, að við höfum fengið hingað til lands flesta þá skaðvalda, sem ásækja kartöflur í N-Evrópu. Erfitt er að fastsetja, hvenær hinir ýmsu skaðvaldar hafa borist til landsins, því það er fyrst í byrjun þessarar aldar, að menn fara að gera sér grein fyrir, hvers eðlis kvill- arnir eru. Eins er líka það, að reikna má með, að það líði ákveðinn tími, frá því að skaðvaldur berst til landsins og þar til hann er orðinn það útbreiddur, að menn taka eftir einkennunum. 1. Kartöflumygla (Phytophthora infestans). Þegar rætt er um kartöflusjúkdóma hér á landi, kemst maður vart hjá því að minnast fyrst á kartöflumygluna. I Hvönnum frá 1926 segir Einar Helgason hana hafa verið algenga við Faxaflóa um 1890 og sagt er, að Bjarni Sæmundsson hafi fyrstur séð sveppinn 1896 (Ragnar Asgeirsson 1935). Árið 1932 er útbreiðslu- svæði myglunnar sagt vera frá Snæfellsnesi að Landbroti og árið 1940 frá Snæ- fellsnesi til Reyðarfjarðar (Ingólfur Davíðsson 1940a), en þó varð vart við hana fyrir norðan og vestan (Ingólfur Davíðsson 1940b). Ekki hefur hún enn gert teljandi skaða á nyrðri hluta landsins, þótt orðið hafi vart við hana þar. Hins vegar hefur hún oft valdið miklu tjóni sunnanlands. Sem sérstaklega slæm mygluár hafa verið nefnd 1890, 1899, 1918, 1919, 1920, 1921, 1926, 1932, 1933, 1939, 1941, 1944, 1945 og!953,en flest ár á fyrri hluta þessarar aldar mun..hafa orðið vart við hana fyrir sunnan . Fer aSbera á henni síðastí júlí .og ágúst. Árið 1919 og 1920 var reynd notkun Bordeaux-vökva gegn myglunni á Stokks- eyri með góðum árangri (Einar Helgason 1921). Á árunum 1939-1946 gerðu Ingólfur Davíðsson og Klemenz Kr. Kristjánsson tilraunir með mismunandi koparsambönd gegn myglunni, mismunandi úðunartíma og könnuðu myglunæmi ýmissa afbrigða (Ingólfur Davíðsson 1947). Ótkoman úr þessum tilraunum var sú, að úðun um mánaðarmótin júlí-ágúst og endurtekning 2-3 vikum seinna gaf góðan árangur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.