Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 80

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 80
Sjúkdómar og meindýr -78- sem sýndi sig í betri gæðum uppskerunnar og stundum einnig í meiri uppskeru. íslensku afbrigðin Akraneskartöflur, Bláar og Rauðbleikar íslenskar reyndust mjög næm fyrir myglunni og einnig Gullauga. Ragnar Asgeirsson, garðyrkjuráðunautur Búnaðarfálagsins, gekk hart fram í að ráðleggja ræktun á ónæmari afbrigðum í stað hinna næmu íslensku. Einkum mælti hann með Eyvindi (Kerr's Pink), King George, Blálandsdrottningu og Rogalandsrauð. Kartöflumyglan var orðin það mikið vandamál, að eftir sumarið 1933 var ákveðið að fá danska prófessorinn C. Ferdinandsen hingað til lands og kom hann í febrúar 1934 og flutti 6 fyrirlestra í Háskóla Islands um plöntusjúkdómafræði þeirra tíma, þar sem hann m.a. kom inn á kartöflumygluna. Síðan 1953 hefur kartöflumyglan ekki gert teljandi tjón hér á landi, en borið hefur á henni öðru hvoru að sögn. Ekki er með öllu ljóst, hver sé ástæðan fyrir því, að myglan hefur ekki herjað hér undanfarin ár. Sennilega eru aðalástæður þær, að veðurfarsskilyrði hafa ekki verið nægilega hagstæð fyrir faraldur, þótt ekki hafi það verið kannað og ekki er útilokað, að smit- magn sé það lítið eða jafnvel horfið, þannig að það takmarki sjúkdóminn. 2. Vírussjúkdómar. Einar Helgason segir í Hvönnum (1926), að "blaðaveiki (mosaiksyge og bladrullesyge)", sé ekki óalgeng á Suðurlandi. Hér mun vera átt við vírus- sjúkdómana blaðvefjaveiki og tíglaveiki, en spurningin er, hvort Einar hafi gert greinarmun á blaðvefjaveiki og svipuðum einkennum, sem ýmsir ólífrænir þættir og rótarflókasveppur geta valdið. Ingólfur Davíðsson (1947) segir hins vegar, að lítið beri á blaðvefjaveiki og þá aðeins af erlendu útsæði, en tígla- veiki (mosaik) sé algeng og megi rekja til erlends útsæðis. Þannig bar tölu- vert á tíglaveiki í afbrigðinu Duke of York í afbrigðatilraun á Sámsstöðum árin 1938-41 (Klemenz Kr. Kristjánsson 1953). í útsæðisrækt, sem framkvæmd var á Skriðuklaustri árið 1950 er getið um mikla "dílaveiki" í Gullauga (Jónas Pétursson og Árni Jónsson 1951), en með dílaveiki mun vera átt við tíglaveiki. Ingólfur gerði athuganir er sýndu, að með því að velja útsæði undan heil- brigðum grösum, var hægt að lækka tíðni tíglaveiki. Einnig fann hann, að tígla- veiki dró úr uppskeru, í vissum tilfellum allt að helming (I.D. 1947). Þegar fyrrnefndir höfundar tala um tíglaveiki eða mosaik, má reikna með, að þeir eigi í mörgum, ef ekki flestum tilfellum við hrukkutíglaveiki, þ.e.a.s. þann sjúkdóm er X- og Y-vírus valda í sameiningu. 1 sumum afbrigðum getur X- veiran ein valdið tíglaveiki, en í flestum, m.a. Rauðum íslenskum og Gullauga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.