Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 81

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 81
-79- Sjúkdómar og meindýr sjást einungis einkenni, þegar Y-veiran er til staðar líka. Einar I. Siggeirsson (1970) fann X- og Y-vírus á ýmsum stöðum á landinu, en tíðni veiranna fann hann mjög lága. Y-vírus fann hann éinungis í görðum á hverasvæðum. Einar safnaði plöntum með einkennum vírussjúkdóma, m.a. af ölafsrauð, Gullauga og Bintje. Nú er það svo, að þessi afbrigði sýna yfirleitt engin sjúkdómseinkenni, þegar X-veiran er ein til staðar, heldur einungis, þegar aðrar veirur eins og t.d. Y-veiran er til staðar líka. Það vekur því furðu, að Einar skuli hafa fundið X-vírussjúk grös, án þess að hafa fundið Y-vírus þar líka. Hins vegar ruglar Einar saman vírussjúkdómum, hann segir vírussjúkdóm X hafa verið nefndan blaðvefjaveiki á íslensku, en svo er ekki. X-veiran getur í vissum tilfellum valdið tíglaveiki, en oftast sjást engin einkenni. Blaðvefjaveiki er sjúkdómur, sem allt önnur veira veldur, en hún er nefnd PLRV (Potato leaf roll virus). Það er því erfitt að meta þessa rannsókn Einars. 3. Stöngulsýki (Erwinia carotovorum var. atrosepticum). Þessi sjúkdómur hefur einnig verið kallaður stöngulveiki, njólasýki eða svartfætla. 1 Hvönnum er þess getið, að sýkinnar hafi orðið vart hér á landi og Ragnar Asgeirsson (1929) getur um, að hún hafi verið slasm 1925-26. Ingólfur Davíðsson (1947) segir stöngulsýki valda talsverðu tjóni árlega og metur skemmdir að jafnaði um 2-3% af uppskerunni. Einkum er hún á þessum tíma áberandi á Suð- vesturlandi. Ingólfur gerði athuganir er sýndu, að með því að velja útsæði einungis undan heilbrigðum plöntum, mátti allverulega draga úr stöngulsýki, og enn betri árangur fákkst, ef þess var gætt, að nágrannaplöntur hinna sjúku kæmu ekki með í útsæðinu. 4. Hringrot (Corynebacterium sepedonicum). Engar heimildir eru um þennan bakteríusjúkdóm hér á landi. 5. Vörtupest (Synchytrium endobioticum). Þessi sjúkdómur hefur ekki fundist hér svo vitað sé. Hins vegar hafa menn hér lengi óttast þennan sjúkdóm og var snemma farið að krefjast heilbrigðis- vottorðs með hverri kartöflusendingu vegna þessa sjúkdóms. Var það samkvæmt lögum um varnir gegn sýkingu nytjajurta frá 1927.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.