Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 82

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 82
Sjúkdómar og meindýr -80- 6. Flatkláði (Streptomyces scabies). Orðið kláði er nú notað yfir ýmis konar hrúður á yfirborði kartöflu- hnýðanna. Með kláða hugsa víst flestir til flatkláða, en til eru margar teg- undir af kláða, sem ýmsar lífverur valda. í Hvönnum er getið um kartöfluhrúður, sem virðist vera flatkláði og Ingólfur Davíðsson (1947) segir hann algengan um land allt, einkum í "sandjarð- vegi, ösku og öðrum þurrum, kalkbornum jarðvegi". Ingólfur gerði athugun á næmi nokkurra afbrigða og reyndust Bláar íslenskar, Rauðar íslenskar, Gull- auga og Eyvindur öll næm. 7. Vörtukláði (Spongospora subterranea). Þessi sjúkdómur er einnig kallaður duftkláði. Ragnar Ásgeirsson (1929) segist hafa orðið var við þennan sjúkdóm, sem hann kallar "illkynjaðan kláða", á kartöflum úr Mýrdal og undan Eyjafjöllum árið 1928. Ingólfur Davíðsson (1947) segir duftkláða hafa orðið vart allvíða einkum sunnanlands í illa framræstum görðum, en ekki hafi verið mikil brögð að honum. Sumarið 1955 og 1969 var mjög votviðrasamt og um haustið bar óvenjumikið á vörtukláða (Ingólfur Davíðsson 1955, 1970) og haustið 1977 var sjúkdómurinn mjög slæmur á Suður- og Suðvestur- landi einkum í gömlum heimilisgörðum (Sigurgeir ölafsson 1977), en einnig er hann oröinn mikið vandamál í Þykkvabænum (Sigurgeir ólafsson 1978a). 8. Silfurkláði (Helminthosporium solani). Ingólfur Davíðsson (1947) getur um, að vottur af silfurkláða hafi sést í Reykjavík 1942 og 1945, en hann hafi ekki gert teljandi tjón. Sigurgeir ólafs- son (1978a) telur silfurkláðasveppinn vera með í því að framkalla þau einkenni, er hann kallar vatnsskaða. 9. Blöðrukláði (Oospora pustulans). Ingólfur Davíðsson (1947) kallar sveppinn vetrarsvepp og getur þess, að sjúkdómurinn hafi sést í afbrigðinu Up to date í Reykjavík 1946. Sigurgeir ólafsson (1978b) getur þess, að þessa sjúkdóms sé nú farið að gæta í útsæðis- rækt hér á landi. 10. Rótarflókasveppur (Rhizoctonia solani). Ingólfur (1947) segir hann algengan um allt land, en þó sjaldan verulega alvarlegan hér á landi, þó munu einhverjar skemmdir hafa átt sér stað á spírum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.